Greens 300 gr.
Byrjaðu daginn á grænum safa með því að setja eina skeið af Greens frá OrangeFit í vatn til að fá 24 tegundir af mismunandi ávöxtum og grænmeti. Þá uppfyllir þú strax 30% af þínum ráðlagða vítamín dagskammti en Greens er einungis sneisafullt af trefjum og andoxunarefnum.
Ef þér finnst Greens ekki gott eitt og sér í vatnsglas, þá er ekkert mál að skella einni skeið í jógúrtið eða þeytinginn.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 skeiðar. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 skeiðar. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
OrangeFit Mangó Prótein – 25 gr.
VIÐ EIGUM ÞVÍ MIÐUR BARA 25 GR. EINS OG ER EN 750 GR. PAKKNINGAR ERU VÆNTANLEGAR.
Virkilega bragðgott mangó prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,3 gr.
Kolvetni: 2,3 gr.
Fita: 2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
B12-Vítamín 90 hylki
Það getur verið erfitt að innbyrða nægilegt magn af B12 vítamíni yfir daginn, þar af leiðandi eru þessar B12 vítamín munnsogstöflur frá OrangeFit frábær lausn! Töflurnar eru bragðgóðar, 100% vegan og auðgaðar með fólinsýru (5-MTHF Quatrefolic®).
Töflurnar samanstanda af methylcobalamin og adenosylcobalamin, tvö kóensím B12.
Þú getur tekið B12 vítamín hvenær sem er yfir daginn. Frásogið nær hámarki þegar þú leyfir töflunni að bráðna undir tungunni, eða jafnvel bítur töfluna í nokkra örsmáa bita og lætur svo bráðna undir tungu.
—
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Kanil og Epla Hnetusmjör
HEIÐARLEGT, VIRKJAÐ & 100% LÍFRÆNT HNETUSMJÖR MEÐ EPLUM OG KANIL
Þetta bragðgóða hnetusmjör býr yfir dúnmjúkri áferð og er fullkomið álegg á kex eða sem topping á jógúrt, ofurskálar og hafragrautinn.- 100% plöntumiðað
- Rjómakennd áferð
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur
Activated Cashews 150 gr.
VIRKJAÐAR KASJÚHNETUR FRÁ MY RAW JOY ERU SANNKALLAÐ OFURFÆÐI OG BÚA YFIR HÆRRA NÆRINGARGILDI EN HEFÐBUNDNAR KASJÚHNETUR. FRÁBÆRT SNARL INN Í DAGINN.
Þetta forna virkjunarferli gerir hneturnar næringarríkari og eykur próteinmagn sem og magn annarra mikilvægra vítamína og næringarefna. Virkjunarferlið hefur líka í för með sér að hneturnar verða auðmeltanlegri en hefðbundnar möndlur.- Lífrænt vottað
- 0% aukaefni

Cacao Lover 200 gr.
Activated Almonds 150 gr.
VIRKJAÐAR MÖNDLUR FRÁ MY RAW JOY ERU SANNKALLAÐ OFURFÆÐI OG BÚA YFIR HÆRRA NÆRINGARGILDI EN HEFÐBUNDNAR MÖNDLUR. FRÁBÆRT SNARL INN Í DAGINN.
Hvernig eru möndlur virkjaðar? Þær eru lagðar í bleyti í 15 klst. og hægþurrkaðar síðan í hita sem er ávallt undir 42Cº svo þær flokkast sem hráfæði. Þetta forna virkjunarferli gerir möndlurnar næringarríkari og eykur próteinmagn sem og magn annarra mikilvægra vítamína og næringarefna. Virkjunarferlið hefur líka í för með sér að möndlurnar verða auðmeltanlegri en hefðbundnar möndlur.- Lífrænt vottað
- 0% aukaefni

HERO Morgunverðarsjeikur 1000 gr.
Ertu að leita þér af næringarríkum og fljótlegum morgunverðardrykk? HERO vanilludrykkurinn frá Orange Fit er fljótleg og bragðgóð morgunverðarmáltíð fyrir fólk sem vill ná inn mikilvægum næringarefnum í upphaf dags til að tækla verkefnin framundan. Þú setur einfaldlega 4-6 skeiðar í vatn eða þína eftirlætis mjólk.
Þessi plöntumiðaði morgunverðardrykkur frá OrangeFit inniheldur einungis raunverulegt fæði, engan tilbúning og engann viðbættan sykur né önnur óþarfa aukaefni. Máltíðin inniheldur til dæmis prótein, omega-3 fitusýrur og trefjar.
Þó svo að við köllum þetta morgunverðardrykk að þá er þér velkomið að fá þér hann í hádeginu eða á öðrum tímapunkti yfir daginn.
Ein máltíð inniheldur:
Kaloríur: 411
Prótein: 30 gr.
Kolvetni: 47,2 gr.
Fita: 11,5 gr.
Trefjar: 6 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Chai Prótein 500 gr.
PLÖNTUPRÓTEIN MEÐ CHAI BRAGÐI, MÖGULEGA ÞAÐ FYRSTA Á LANDINU?
"HOLY MOSES ÞETTA ER GOTT!" Var það fyrsta sem Helene, stofnandi Rawnice, sagði þegar hún smakkaði lokaútgáfuna af nýja Chai próteininu þeirra eftir 20+ prófraunir! Hver skammtur inniheldur 22 gr. af próteini en einnig magn af trefjum og meltingarensímum til að stuðla að heilbrigðri meltingu. Próteinið er bragðbætt með stevíu, kanil, kardamommu og engifer extract. Þetta prótein býr yfir ákveðinni "hlýju" og getur sett góðan svip á daginn eins og bolli af chai latte iðulega gerir. Þú bara verður hreinlega að prófaHeslihnetu Trufflur
DÝRINDIS HESLIHNETU TRUFFLUR SEM INNIHALDA ÓRISTAÐ COCOA FRÁ PERÚ OG DASS AF KANIL TIL AÐ SVALA SÆTUÞÖRF.
Handgert ljúfmeti með cocoa frá Perú, agave sýrópi og kasjúhnetum sem allt flokkast undir hráfæði. My Raw Joy passa að áferð og bragð sé á pari við hefðbundið súkkulaði án þess að nota unnin sykur eða annan óþarfa. Þessi dásemdar vara er 100% vegan & lífrænt vottuð! Fullkomið "crunchy" snarl eða jafnvel gjafaviðbót
DIET Próteinmáltíð 850 gr.
Plöntumiðuð prótein máltíð full af nauðsynlegum vítamínum og steinefnum til að halda kroppnum við.
Í EINUM SKAMMTI ER AÐ FINNA:
KALORÍUR: 249 gr.
PRÓTEIN: 29 gr.
KOLVETNI: 14,9 gr.
FITA: 6,5 gr.
VÍTAMÍN: 30%
Þú setur 2x skeiðar í vatn eða þína eftirlætis mjólk.
*athugið að þessi vara er ekki glútenlaus
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup • Garðabæ og Skeifunni
—
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Græn Spirulína 500 gr.
Græn spirulína er ein næringarríkasta fæða sem völ er á en um 60-70% þessara þörungs er prótein og inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar!
Græn spirulína er sneisafull af öðrum mikilvægum næringarefnum á borð við járn, B1, B2 og B3-vítamín, magnesíum, beta karótín, chlorophyll og omega fitusýrum.
Við mælum heilshugar með því að bæta 1 tsk. af grænu spirulínu dufti í þeytinginn, chai grautinn, jógúrtið eða safann fyrir aukna næringu og fullt af heilsufarslegum ávinningum!

Bókhveiti Granóla 100 gr.
BÓKHVEITI GRANÓLA ER FULLKOMIÐ MEÐ MORGUNMATNUM EN EINNIG HENTUGT SNARL YFIR DAGINN 😋
Inniheldur næringarrík fræ á borð við graskersfræ, hörfræ, sesamfræ og sólblómafræ sem gott er að bæta við fjölbreytt matarræði fyrir ýmis næringarefni. Þetta granóla inniheldur ríkulegt magn af trefjum sem styður við heilbrigða meltingu og bókhveitið er spírað þannig það er ríkt af andoxunarefnum og magnesíum. Einnig er að finna ýmis B-vítamín og steinefni. Þessi vara er að sjálfsögðu sykuralaus, eini sætugjafinn eru rúsinur og döðlur. ✓ glútenlaust ✓ lífrænt vottað ✓ orkugefandi ✓ fljótlegtRawnice Prufupakki
LITRÍKI OG SKEMMTILEGI PRUFUPAKKINN FRÁ RAWNICE ER ÓMISSANDI Í ELDAMENNSKUNA & BAKSTURINN!
RAWNICE PAKKINN INNIHELDUR: PINK - Pink Pitaya Powder 20g BLUE - Blue Spirulina Powder 10g INDIGO - Butterfly Pea Powder 20g BLACK - Activated Charcoal 10g GREEN - Matcha Powder 20g YELLOW - Curcumin Powder 10gAcaí duft 500 gr.
Raw Organic Cacao Powder 500 gr.
100% HREINT OG LÍFRÆNT CACAO DUFT
Cocoa er hægt að nota í dýrindis kakódrykki en einnig í ýmsan bakstur eða eftirréttagerð. Óristað cocoa er ríkt af vítamínum, steinefnum og andoxunarefnum sem getur haft jákvæð áhrif á almenna heilsu. Cocoa er talið hafa jákvæð áhrif á taugakerfið þar sem það inniheldur amínósýrurnar tryptophan og phenylalanine. Einnig er talið að cocoa geti örvað gleðihormón líkamanns og bætt skap! Hér er hægt að lesa nánar um undramátt cocoa baunarinnar ❤️Creamy Delight Gjafabox
FULLKOMIN JÓLAGJÖF FYRIR ÞÍNA ÁSTVINI EÐA JAFNVEL VINNUSTAÐINN 🎁
Handgerð súkkulaðistykki með "creamy" fyllingu frá Tékklandi úr lífrænu hágæða hráefni sem hafa komið flestum okkar viðskiptavinum vel á óvart. Stykkin koma í virkilega fallegri gjafaöskju og því einstaklega fögur gjöf sem hittir beint í mark, sérstaklega á meðal súkkulaði unnenda. Það getur verið ævintýri fyrir bragðlaukana að prófa þessi stykki þar sem þau innihalda allt frá hindberjabragði til nougat og meira að segja ofurfæðið guarana. My Raw Joy framleiðir einungis heilsusamlegt hágæða súkkulaði sem er samt á pari við þessi sem þú ert vön eða vanur að versla út í búð. Fyrir okkar leiti eru þessi þó margafalt betri, ekki bara á bragðið heldur líka þar sem þau innihalda ekki unnin sykur og flokkast undir hráfæði til að varðveita næringarefni. Hreina kakóið frá Perú sem þau nota í stykkin er til dæmis sannkölluð ofurfæða og inniheldur mikið magn af andoxunarefnum.
Your Super bæklingur
ÚTPRENTAÐUR YOUR SUPER BÆKLINGUR MEÐ FRÓÐLEIK & NÆRINGARRÍKUM UPPSKRIFTUM
Þessi bæklingur er frábær kynning á vörunum frá Your Super sem hafa verið að bæta lífsgæði á heimsvísu með sínum dásamlegu lífrænu ofurblöndum 🌿 Þú finnur meðal annars smoothie uppskriftir og heita drykki sem geta aukið orkustig, bætt svefngæði og dregið úr sykurlöngun svo eitthvað sé nefnt! Við mælum einnig með því að þú grípir 5 daga detox prógramið útprentað og kynnir þér það nánar.Rauðrófuduft – 500 gr.
Fáðu heilsufarslegu ávinninga rauðrófunnar með þessu þægilega rauðrófudufti sem er hægt að nota á svo marga vegu
✓ Engin aukaefni né fyllefni viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt rauðrófuduft
✓ Gefur fallegan rauðan lit án þess að allt eldhúsið verði rautt
✓ Fullkomið í jógúrt, smoothie, bakstur og bara nefndu það!
✓ BULK pokarnir (500 gr.) henta einnig vel ef þú ert í rekstri




