Butterfly Pea duft
Butterfly Pea eða fiðrildablómate býr yfir fallegum bláum lit sem er skemmtilegt að nota í ýmsa matargerð en í snertingu við sítrus verður duftið fjólublátt. Þessi heillandi eiginleiki hefur gert duftið vinsælt á meðal barþjóna, bakara og matreiðslumanna víðs vegar í heiminum.
Butterfly Pea er ríkt af andoxunarefnum en andoxunarefni eru talin geta styrkt ónæmiskerfið. Butterfly Pea hefur líka verið tengt við bætta hár- og húðheilsu sem og betra jafnvægi í blóðsykri og þyngdarstjórnun.
Butterfly Pea er hægt að bæta auðveldlega í mataræðið með því að blanda því í ofurskálar, smoothie, jógúrt, límonaði eða sem te eins og er algengast!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind, Spöng og Kringlunni
Fyrirtæki geta verslað 500 gr. poka í heildsölu og sendist fyrirspurn á [email protected]

Hrákaka með Cacao og Hvítu Súkkulaði 50 gr.
Þessi orkugefandi hrákaka er fullkomið "guilt-free" snarl til að leyfa sér í amstri dagsins. Kakan er mjúk og virkilega bragðgóð!
- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur
Súkkulaðihúðaðar Möndlur 50 gr.
Hollar og góðar súkkulaðihúðaðar virkjaðar möndlur sem frábært "guilt-free" snarl yfir daginn!

- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur
OrangeFit Banana Prótein – 25 gr.
Virkilega bragðgott banana prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,9 gr.
Kolvetni: 1,8 gr.
Fita: 2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Omega3 60 hylki
Omega-3 fitusýrur (DHA og EPA) eru mikilvægar fyrir almenna líkamsstarfsemi en allra helst fyrir hjartað, æðakerfi, sjón og heilastarfsemi.
OrangeFit omega-3 hylkin eru 100% plöntumiðuð og náttúruleg en þau eru framleidd úr olíu frá þörungum. Olían er vandlega hreinsuð í framleiðsluferli og því án allrar sjómengunar sem og þungmálma.
OrangeFit notar örþörunginn Schizochytrium í Omega-3 olíuna sína en þessi þörungur er sneisafullur af Omega-3 fitusýrum, bæði DHA og EPA í hlutföllunum 2:1.
Tvö OrangeFit omega-3 hylki innihalda 300 mg DHA og 150 mg EPA sem er ráðlagður dagskammtur.
ATH. allar vörur frá OrangeFit eru alltaf með hollenskum umbúðum og þar af leiðandi fáum við enska límmiða yfir þær vörur sem þeir senda til Íslands. Á síðustu sendingu var óvart ekki uppfært BEST BEFORE dagsetninguna en undir límmiðanum sést rétt dagsetning sem er 01. október 2025.
ATH. allar vörur frá OrangeFit eru alltaf með hollenskum umbúðum og þar af leiðandi fáum við enska límmiða yfir þær vörur sem þeir senda til Íslands. Á síðustu sendingu var óvart ekki uppfært BEST BEFORE dagsetninguna en undir límmiðanum sést rétt dagsetning sem er 01. október 2025.
Rawffee Choco Bar
Þetta 100% vegan og lífræna súkkulaðistykki inniheldur dýrindis kaffi fyllingu sem enginn súkkulaði og kaffi unnandi má láta framhjá sér fara!
Þetta súkkulaði er handgert af ást hjá fjölskyldufyrirtæki í Tékklandi þar sem aðeins eru notuð hágæða hráefni á borð við hrátt perúskt cacao dauft og lífrænan kókospálmasykur.
Það sem einkennir hrátt súkkulaði er að það er matreitt undir 42°C til þess að varðveita næringarefnin sem eru til staðar.
Þú finnur engin óþarfa aukaefni í súkkulaðinu frá My Raw Joy þar sem þau leggja áherslu á heiðarleika og gæði
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup: Skeifunni og Garðabæ
OrangeFit Súkkulaðiprótein
Virkilega bragðgott súkkulaði prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,5 gr.
Kolvetni: 0,8 gr.
Fita: 2,2 gr.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup • Skeifunni, Garðabæ, Smáralind og Kringlunni.
Vegan Búðin • Faxafeni 14
--
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Rauðrófuduft – 50 gr.
FÁÐU HEILSUFARSLEGU ÁVINNINGA RAUÐRÓFUNNAR MEÐ ÞESSU NÁTTÚRULEGA RAUÐRÓFUDUFTI
Rauðrófa er afar næringarrík og inniheldur mikilvæg næringarefni á borð við trefjar, fólat (B9 vítamín), mangan, járn, C-vítamín og kalíum. Rauðrófan er einnig þekkt fyrir að innihelda lítið af hitaeiningum. Mikið af íþróttafólki innbyrðir rauðrófu fyrir aukinn árangur en talið er að rauðrófan geti aukið úthald og súrefnisupptöku í blóði. ✓ Í duftinu eru engin aukaefni né sætugjafar ✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr rauðrófu ✓ Gefur fallegan rauðan lit án þess að allt eldhúsið verði rautt ✓ Fullkomið í jógúrt, smoothie, bakstur og bara nefndu það!Súkkulaðihúðaðar Heslihnetur 50 gr.
Hollar og góðar súkkulaðihúðaðar virkjaðar heslihnetur sem frábært "guilt-free" snarl yfir daginn!

- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur
CLEAR prótein 240 gr.
Bragðgott prótein sem þú einfaldlega blandar í kalt vatn fyrir ferskan bláberja drykk. Frábært fyrir þá sem vilja eitthvað léttara en mjólkurþeyting eða þeyting.
Þú setur 1-2 skeiðar í 350-400 ml. af köldu vatni. Hver skammtur inniheldur 11,5 gr. af próteini og allar nauðsynlegu amínósýrurnar frá 100% náttúrulegum og vegan próteingjafa án viðbætts sykurs.
Þetta er kannski ekki fyrsti ferski próteindrykkurinn en við erum nokkuð viss um að þetta sé fyrsti náttúrulegi sem bragðast SVONA vel. Svipaðir drykkir hafa oft þykka áferð og smá rammt bragð og til að fela það er notað mikið af sætuefnum. OrangeFit aftur á móti eru að breyta leiknum, með því að skapa þessa formúlu sem tók þá yfir ár að hanna og uppfyllir hæstu gæðastaðla með náttúrulegum og plöntumiðuðum hætti.
CLEAR prótein er svipað og límonaði. Þú getur stjórnað svolítið bragðinu með því að fikra þig áfram með vatnsmagnið.
Þetta prótein er auðvitað án soja, án glútens, án aukaefna og án dýraafurða.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 msk. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni. Geymist þar sem börn ná ekki til.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 msk. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Collagen Booster
Collagen Booster frá OrangeFit inniheldur sérstaka samsetningu af hýalúrón, amínósýrum, B vítamíni, C vítamíni og sink.
Varan er 100% plöntumiðuð og náttúruleg, hentar því þeim sem fylgja plöntumiðuðu mataræði og gera strangar gæðakröfur.
Þú setur einfaldlega eina skeið í vatn, safa, þeyting eða hvað sem hugurinn girnist.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
D3 vítamín 90 hylki
D3 vítamín hylkin frá OrangeFit eru 100% náttúruleg og vegan en þau eru framleidd úr mosa.
- Í hverju hylki eru 25 μg (1000IU) af D3 vítamíni en ráðlagður dagskammtur er 10-20 μg (400-800IU) á dag. Þar af leiðandi færðu ráðlagðan dagskammt úr einu hylki.