Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Stök stálrör // BEYGÐ
Hér getur þú valið þér stök ryðfrí stál sogrör með beygju efst í hinum ýmsu litum sem við höfum uppá að bjóða! Ef þig langar í pyngju undir rörin til að hafa í veskinu þá er hana að finna hér.
Hreinsibursti fyrir rör
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!
Barbados Skeið
Plastlaust límband 19mmx50m
Your Super Mjólkurflóari
Chai Latte Ilmkerti
Espresso Martini Ilmkerti
Bambus Rör
Your Super Krús
Ísform
Mini Rósagyllt Skeið
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 15 cm / 5.9″
Þyngd: 40g / 1.4 Oz
MEÐHÖNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.