Showing all 5 results

Þú safnar punktum af heildarupphæð körfunnar. Þú sérð fjölda punkta þegar þú bætir vöru í körfuna.
Show sidebar

EcoEgg Þvottabolti

kr.2.490 kr.1.743
Þvottaboltinn frá EcoEgg er einstök nýjung sem þvær föt án allra skaðlegra efna sem er bæði gott fyrir þau sem eru með viðkvæma húð og minnkar líka umfang eiturefna sem annars yrði skolað út í umhverfið. Með þvottaboltanum getið þið einnig látið mýkingarefni heyra sögunni til! Steinefnakúlurnar í þvottaboltanum vinna saman í vatninu, draga óhreinindi úr fötunum og mýkja þvottinn án nokkurra skaðlegra efna. Kúlurnar innihalda til dæmis engin efni úr jarðolíu, ensímum, klór, fosfati, parabenum, SLS/SLES, pálmaolíu, né örplasti. Þvottaboltana má nota við handþvott en þá er hann einfaldlega látinn liggja í þvottavatninu í 5-10 mínútur áður en handþvottur hefst. Hentar fyrir þvott frá 15-60°.
Loka

Sótthreinsihylki

kr.790

Bakteríudrepandi sótthreinsisprey sem getur drepið 99.9% baktería. Það virkar vel á alla fleti hússins og skilur yfirborð eftir hrein með notalegum sjávarilm.

Þrífðu heimilið án skaðlegra og mengandi efna í þremur einföldum skrefum:
  1. Settu hylkið í spreybrúsa eða ílát með vatni (750ml)
  2. Hristu vel
  3. Byrjaðu að þrífa!
Superior cleaning power Plant-based & non-toxic Zero Plastic Waste Not tested on animals
Loka

Flaska „For Life“

kr.590
Eini spreybrúsinn sem þú kemur til með að þurfa! Brúsarnir sem eru notaðir undir hreinsiefni endast miklu lengur en hreinsivökvinn sjálfur og því býður Ocean Saver upp á staka brúsa sem hægt er að nota aftur og aftur. Brúsarnir innihalda engin skaðleg efni á borð við BPA og þá er auðvelt að þvo og endurvinna. Ef þú átt ekki nú þegar tóman sprebrúsa þá mælum við með þessum og að hann sé notaður helst til lífstíðar ?

EcoEgg Þurrkarabolti

kr.2.390 kr.1.673
Þurrkarabolti sem flýtir fyrir því að þvotturinn þorni. EcoEgg þurrkaraboltinn er hannaður til að mýkja fötin á náttúrulegan máta til þess að losna við þörfina á mýkingarefnum. Skelltu þurrkaraboltanum bara í þurrkarann með fötunum og þeir sjá um rest! Þurrkaraboltarnir koma með sömu ilmum og EcoEgg þvottaboltarnir.

EcoEgg áfylling

kr.1.690 kr.1.183
Áfylling fyrir EcoEgg þvottaboltann. Þú færð allt að 50 þvotta.