Sýna 1–12 af 15 niðurstöður

Show sidebar

Tannbursta Ferðahylki

kr.990 kr.841
Tropic ferðahylkin eru handunnin úr bambus og koma sér vel í öll ferðalög! Það er örsmátt gat á lokinu þannig það kemur ekki óþefur ef maður setur blautan tannbursta í hylkið.

Stök stálrör // BEYGÐ

kr.280kr.350
Hér getur þú valið þér stök ryðfrí stál sogrör með beygju efst í hinum ýmsu litum sem við höfum uppá að bjóða! Ef þig langar í pyngju undir rörin til að hafa í veskinu þá er hana að finna hér.

Heimagerðar Bómullarskífur 5 stk.

kr.1.200 kr.1.020
Það er alveg tilvalið að nota fjölnota bómullarskífur í staðin fyrir einnota þega maður er til dæmis að þrífa á sér andlitið eða annað sem margir gera á hverjum degi. Bómullarskífurnar frá Tropic mega fara í vél á 60°C og ef það festist eins og maskari eða annað í skífunum þá er hægt að nudda þær vel með mildri sápu. Skífurnar eru einstaklega fallegar og heimagerðar hér á Íslandi en garnið er frá Sandnes Garn í Noregi.

Barna Bambus Tannbursti

kr.490 kr.150
Barna Tropic tannburstarnir eru með bambus skafti og mjúkum bamboo fabric hárum. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu. Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.” Ef barna tannbursti hentar þér ekki þá erum við líka með fullorðins mjúkan bambus tannbursta og miðlungs . Draumur okkar er að fá sem flesta til að kaupa sér umhverfisvæna tannbursta í stað plasts og því reynum við að halda verðinu niðri.

Bambus ferðasett með stálröri

kr.1.690 kr.1.014
Hentugt ferðasett til að hafa með sér í ferðalagið eða dagsdaglega ofaní tösku til að nota með nesti eða á stöðum sem aðeins er boðið upp á plast hnífapör.

Stök stálrör // BEIN

kr.280kr.350
Hér getur þú valið þér stök stálrör bein í hinum ýmsu litum sem við höfum uppá að bjóða! Ef þig langar í pyngju undir rörin til að hafa í veskinu þá er hana að finna hér.

Fjölnota Ferðamál úr Rice Husk

kr.3.490 kr.2.792
Ekki vera ein eða einn af þeim sem nota enn einnota kaffimál ?‍♀️ hafðu eitt fjölnota mál meðferðis í veskinu eða útí bíl sem þú getur alltaf gripið í þegar kaffi, kakó eða te þorstinn vaknar. Það er alltaf gaman að gera sínar daglegu venjur umhverfisvænni og ekki síður nauðsynlegt. Þessi ferðamál eru gerð úr rice husk (the hard protecting coverings of grains of rice) en það er niðurbrjótanlegt og umhverfisvænt efni. Málið er tvöfalt og getur því haldið drykknum þínum heitum í allt að 90 mínútur. Non toxic - BPA free - Dishwasher safe - Leak Proof Lid 

Avókadó Knúsari 2stk

kr.1.990 kr.1.592
Hin fullkomna lausn til að halda afgangs avókadóinu fínu er fundin! Hættum að gleyma avókadóinu í boxi aftast í ísskápnum eða setja það í plastfilmu. Þessir knúsarar koma alveg eins og kallaðir til að geyma avókadóið þitt og halda því fersku í einhverjar vikur! Þú færð tvo knúsara í sitthvorri stærðinni og þeir koma í sætri bómullarpyngju til að geyma þá í :) Stærð knúsara er 10.5cm og 12.5cm Food Grade Silicone Non Toxic, BPA and Plastic Free Heat Resistant to 250 degrees Dishwasher Safe
-24%
Loka

Ferðasett

kr.1.990 kr.1.512

Fallegt ferðasett sem inniheldur skeið sem getur einnig virkað sem gaffall og er því stundum kallað "spork", og svo eru ótrúlega fallegir sushi prjónar ?

Ferðasettið er úr ryðfrýju stáli en það kemur í svona sætu boxi sem búið er til úr wheat efni og því niðurbrjótanlegt. Það fylgir einnig pyngja með þannig hægt að velja hvort maður geymir settið í pyngju eða poxi eða bæði. Fullkomið til að geyma í töskunni eða veskinu yfir daginn. Þú getur valið um eftirfarandi liti:
  • Regnboga sett í fjólubláu boxi með fjólublárri pyngju
  • Silfur sett í bláu boxi með blárri pyngju
  • Svart sett í bleiku boxi með bleikri pyngju
  • Rósagull sett í nude boxi með nude pyngju
 
-20%
Loka

Earthy Kókoshnetuskál

kr.1.890 kr.1.512
Þessi kókoshnetuskál gerði okkur alveg hissa yfir því hvað hún er falleg! Eins og við höfum áður nefnt að þá eru kókoshnetuskálar framleiddar af náttúrunni og því mismunandi að lögun og lit eins og sést á myndinni. Þær búa hver og ein yfir sínum sjarma sem er svo gaman að sjá. Skálarnar eru handverkaðar úr ekta kókoshnetu sem er pússuð vel og borin. Skálarnar eru auðveldar að þrífa en ekki skal setja þær í örbylgjuofn né uppþvottavél. Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar er skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegundum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta! Kókoshnetuskálar eru fallegar undir salatið í matarboðinu, koma vel út með smoothie, sem skraut á skenknum inní stofu eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!

Silki Tannþráður Áfylling x2

kr.1.590 kr.795
Niðurbrjótanlegur og náttúrulegur silki tannþráður til að fylla á glasið þitt sem þú fékkst sennilegast hér. 2X30m tannþráður í niðurbrjótanlegum umbúðum, fyrst eru tannþræðirnir verndaðir í kornsterkjupoka og síðan pappa. Allt við þessa vöru, að pappanum meðtöldum mun ekki skilja eftir sig neitt fótspor eftir notkun.

Gaffall

kr.590 kr.150
✔ Kókoshnetugaffall búinn til úr kókospálma ✔ Pússaður, hreinsaður og síðan kláraður með lífrænni kókosolíu ✔ Hver og einn með sinn eigin sjarma ✔ Passar fullkomlega við kókoshnetuskálina ✔ Ekki skal setja gaffalinn í uppþvottavél