- ATHUGIÐ: ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að bæta inn nýjungum við mataræðið í samráði við lækni.
Moon Balance
INNIHALDSEFNI: Baobab*, Hibiscus*, Shatavari*, Amla*, Rauðrófa* og Maca* (*lífrænt)
Moon Balance var hannað fyrir konur af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna. Þrátt fyrir að hafa verið hannað fyrir femme cycle, að þá er þessi blanda líka frábær fyrir karlmenn!
Ayurveda jurtir og aðlögunarefni einkenna þessa ofurblöndu sem getur gert kroppnum svo mikið gott. Prófaðu að setja 1-2 tsk. í vatn, plöntumjólk, smoothie eða hvað sem þig girnist fyrir næringarefni og ávinninga.
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með Moon Balance fróðleik og uppskriftum!



Mjúkir Bamburstar
Fjölnota Rakvélar
Síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa
Þú sparar til lengri tíma og jörðin líka
Kemur í kraft pappír öskju
Eitt blað dugir í 5-8 skipti
Fylgja með 5 rakvélablöð
Áfylling af blöðum er hér



Rakvélablöð 10 stk.
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka
Pink Pitaya duft
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og getur veitt kroppnum heilsufarslega ávinninga. Það sem flestir eru þó hrifnastir af er liturinn!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.

AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu




Golden Mellow 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Mr. Joy í Dalbrekku í Kópavogi en þar er hægt að fá Golden Mellow í djúsa, þeytinga & latte!

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Magic Mushroom 150 gr.
INNIHALDSEFNI: Cacao*, Chaga*, Ashwagandha*, Reishi*, Lucuma* og Kanill* (*lífrænt)
Magic Mushroom eða streitubaninn eins og við köllum hann, inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Gerðu þér einn verðskuldaðan sveppakakó bolla eftir annasaman dag og slakaðu á, þú átt það skilið!
- Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing".
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Gut Feeling 150 gr.
- Sellerí*, jarðskokka*, sítróna*, epli*, lemon balm* og engifer* (*lífrænt)
- Settu 2 tsk. af Gut Feeling í kalt vatn fyrir snögglegan sellerí safa
- Tvær teskeiðar af Gut Feeling innihalda 4 gr. af trefjum
- Inniheldur náttúruleg meltingarensím og inúlín trefja
- Varan er hönnuð af reyndum næringarfræðingum
- Inniheldur 30 skammta sem gerir 169 kr. per skammtur
- Til að fá fleiri ráð til að bæta meltinguna mælum við með þessari grein


Blá Spirulína
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja hálfa til 1 tsk. af duftinu í þeyting, jógúrt, drykk, deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit og aukin næringarefni.
Við mælum til dæmis með því að gera bláa ofurskál sjá hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni




