B12-Vítamín 90 hylki
Það getur verið erfitt að innbyrða nægilegt magn af B12 vítamíni yfir daginn, þar af leiðandi eru þessar B12 vítamín munnsogstöflur frá OrangeFit frábær lausn! Töflurnar eru bragðgóðar, 100% vegan og auðgaðar með fólinsýru (5-MTHF Quatrefolic®).
Töflurnar samanstanda af methylcobalamin og adenosylcobalamin, tvö kóensím B12.
Þú getur tekið B12 vítamín hvenær sem er yfir daginn. Frásogið nær hámarki þegar þú leyfir töflunni að bráðna undir tungunni, eða jafnvel bítur töfluna í nokkra örsmáa bita og lætur svo bráðna undir tungu.
—
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Hand + Líkamssápa með Kiwi Safa
Hyams Heaven hárnæringarstykki
- Náttúrulegt hárnæringarstykki sem nærir og mýkir hárið
- Er án allra ilmefna og því fullkomið fyrir viðkvæma
- Án SLS, parabena og annara skaðlegra efna
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Handgert í USA
Passið að hafa hárnæringuna liggjandi þar sem næst að leka af henni svo hún þorni á milli skipa. Í stöðugri bleytu á hún í hættu á að skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska!
Cacao Lover 200 gr.
Blíði Pakkinn
- Blíði Pakkinn er samansettur fyrir þau sem eru með viðkvæma húð
- Pakkinn inniheldur augnkrem, rakakrem, andlitsserum, hreinsikrem og tóner
- Rakagefandi og hreinsar viðkvæma húð ásamt því að næra hana og vernda
- Vörurnar eru framleiddar án ofbeldis og á siðferðislegan hátt í UK
- Við kaup á þessum pakka geturu fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!
Upcircle Snyrtiveski
Koffín húðtvenna
Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi.
Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin!
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting!
Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina.



Græn Spirulína 500 gr.
Græn spirulína er ein næringarríkasta fæða sem völ er á en um 60-70% þessara þörungs er prótein og inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar!
Græn spirulína er sneisafull af öðrum mikilvægum næringarefnum á borð við járn, B1, B2 og B3-vítamín, magnesíum, beta karótín, chlorophyll og omega fitusýrum.
Við mælum heilshugar með því að bæta 1 tsk. af grænu spirulínu dufti í þeytinginn, chai grautinn, jógúrtið eða safann fyrir aukna næringu og fullt af heilsufarslegum ávinningum!

Rakvélastandur
Hand- og Líkamstvennan
Sjampó með Kókos og Greip
100% náttúrulegt sjampó með hágæða endurnýttum hráefnum. Þessi nýstárlega og vandaða formúla skilar miklu árangri strax en einn þvottur er á við þrjá þvotta með hefðbundnu sjampói.
Þetta sjampó er vegan og hentar öllum hártýpum á borð við afro, litað hár, þurrt hár og fitugt hár. Formúlan er auðvitað án sílíkons og súlfata.
"I'm an ex senior hairstylist of 12 years. When I blow dried and straightened my hair after using this, I was blown away."
Þú munt sennilega ekki vilja fara aftur í annað sjampó eftir að þú prófar þetta! The Telegraph lýsti vörunni sem: "a revelation" og sjampóið hefur unnið verðlaunin Top Santé Best Buy.
HERO Morgunverðarsjeikur 1000 gr.
Ertu að leita þér af næringarríkum og fljótlegum morgunverðardrykk? HERO vanilludrykkurinn frá Orange Fit er fljótleg og bragðgóð morgunverðarmáltíð fyrir fólk sem vill ná inn mikilvægum næringarefnum í upphaf dags til að tækla verkefnin framundan. Þú setur einfaldlega 4-6 skeiðar í vatn eða þína eftirlætis mjólk.
Þessi plöntumiðaði morgunverðardrykkur frá OrangeFit inniheldur einungis raunverulegt fæði, engan tilbúning og engann viðbættan sykur né önnur óþarfa aukaefni. Máltíðin inniheldur til dæmis prótein, omega-3 fitusýrur og trefjar.
Þó svo að við köllum þetta morgunverðardrykk að þá er þér velkomið að fá þér hann í hádeginu eða á öðrum tímapunkti yfir daginn.
Ein máltíð inniheldur:
Kaloríur: 411
Prótein: 30 gr.
Kolvetni: 47,2 gr.
Fita: 11,5 gr.
Trefjar: 6 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.