Plant Collagen Áskrift
Bambus Rör
Andlitsskrúbbur með Kaffi & Jurtum 100 ml.
Hyams Heaven Sjampóstykki
- Náttúrulegt hársápustykki sem nærir og mýkir hárið
- Er án allra ilmefna og því fullkomið fyrir viðkvæma
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Inniheldur einungis 5 hráefni
- Án SLS, parabena og aðra skaðlegra efna
- Handgert í USA
Passið að hafa hársápuna liggjandi þar sem næst að leka af henni svo hún þorni á milli skipa. Í stöðugri bleytu á hún í hættu á að skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska!
Mumbai Mood Hárnæringarstykki
Mumbai Mood hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Mumbai Mood hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og ekki skemmir mangó og ananas keimurinn sem minnir helst á kvöldstund á suðrænni strönd!
Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.
Butterfly Pea duft




Mini Skeiðar
Nicecream Pakkinn
Nicecream Pakkinn inniheldur:
- 40 gr. af blárri spirulínu
- 70 gr. af Pink Pitaya
- 50 gr. af Butterfly Pea
- 2x kókoshnetuskálar
- 2x Barbados skeiðar
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.
Chai Sápustykki með Fennel og Kardimommu
Mild sápa sem hreinsar, mýkir og gefur raka. Græni leirinn dregur skaðleg efni úr svitaholum sem gegn bólum á meðan shea smjörið er rakagefandi og mýkir húðina með fínmöluðum chai kryddum.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% náttúruleg, vegan,pálmolíulaus og plastlaus. Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Skinny Protein | ÁSKRIFT
Energy Bomb | Áskrift
5 daga DETOX e-bók
5 DAGA DETOX PLANIÐ FRÁ YOUR SUPER ER EITT ÁRANGURSRÍKASTA DETOX PRÓGRAMIÐ Á MARKAÐI Í DAG!
Ástæðan fyrir þessu er að fólk er í rauninni að koma djúphreinsunarferlinu sínu af stað með raunverulegri, hollri og hreinni fæðu án þess að vera svangur eða svöng allan tímann. Með því að borða hreint og næringaríkt og sleppa unnum óþarfa getur þú upplifað flóruna af heilsufarslegum ávinningum á borð við minni uppþembu, minni sykurlöngun, aukið orkustög og heilt yfir betri andleg og líkamleg líðan! Við hvetjum þig til að skoða e-bókina sem inniheldur 5 daga detox planið frá Your Super og ef þú vilt festa kaup í detox pakkanum þá er hann að finna hér.Líkamsskrúbbur með sítrónugrasi
- Náttúrulegur líkamsskrúbbur sem hreinsar burt dauðar húðfrumur
- Skilur húðina eftir mjúka, slétta og endurnærða
- Unaðslegur ilmur af sítrónugrasi, límónu og kókos
- Framleitt úr endurunnum kaffikorg frá kaffihúsum í London
- Framleitt á sjálfbæran og siðferðislegan máta í Bretlandi
- Líkamsskrúbburinn er 100% vegan
Svitalyktareyðir án Ilmefna
Espresso Martini Ilmkerti
Chai Sturtusápa með Kanil og Engifer
Mild sápa sem er bæði hreinsandi og endurnærandi. Sápustykkið inniheldur blöndu af bleikum leir, lífrænum kanil og engiferolíu. Vinnur gegn roða og ertingu um leið og sápan endurnærir húðina.
Endurnýtt, endurunnið, endurelskað: Þessi sápa er gerð úr leifum af Chai kryddum sem annars hefðu farið til spillis.
Hentar bæði fyrir líkama og andlit.
100% náttúruleg, vegan, pálmolíulaus og plastlaus. Sjálfbær og siðferðisleg framleiðsla.
Black Carrot Duft
2x Muslin Klútar
- Tveir lífrænt vottaðir óbleiktir tvílaga muslin klútar
- Tilvalnir til að þrífa hreinsikremið og andlitsmaskann
- Fyrir bestan árangur skal bleyta klútinn með volgu vatni fyrir notkun
- Klútana má setja í þvottavélina og eru fljótir að þorna