Silkimjúki Pakkinn
Hvernig hljómar silkimjúkt hár og silkimjúkur rakstur? Í þessum pakka færðu:
✔ Fjölnota Tropic rakvél ásamt 5 rakvélablöðum, hægt að velja á milli fimm lita
✔ Tropic sjampó og hárnæringu, hægt að velja á milli Fiji Feels & Hyam's Heaven
✔ Bambus sápudisk
Fullkomin gjafavara! Ps. ef þú vilt annan lit af rakvél eða öðruvísi hársápur þá máttu setja það í athugasemd og við reynum að verða að ósk þinni.
Plant Protein | ÁSKRIFT
Beggi Ólafs Pakkinn
ÞESSI OFURPAKKI INNIHELDUR UPPÁHALDS YOUR SUPER VÖRURNAR HANS BEGGA ÓLAFS EN ÞÆR ERU:
- Golden Mellow (túrmerik*, engifer*, ashwagandha*, lucuma*, kanill* & svartur pipar*)
- Magic Mushroom (cacao*, reishi*, chaga*, ashwagandha*, kanill* & lucuma*)
- Gut Feeling (sellerí*, epli*, sítróna*, lemon balm* og jarðskokka*)
- Moon Balance (rauðrófa*, shatavari*, maca*, hibiscus*, baobab* og amla*)
- Super Green (spirulína*, hveitigras*, bygggras*, moringa*, chlorella* & baobab*)


Setja í körfu
kr/mán
(m.v. mán)
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Hafmeyjuform
Tropic Bómullarpoki
Curcumin
Heilaga Handa + Líkamstvennan
Rawnice Prufupakki
Fiji Feels hárnæringarstykki
- Náttúrulegt hárnæringarstykki sem mýkir hárið
- Ilmar af kryddaðri vanillu og sætum kókos
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Án SLS og án parabena
- Handgert í USA
Passið að hafa hársápuna liggjandi þar sem næst að leka af henni svo hún þorni á milli skipa. Í stöðugri bleytu á hún í hættu á að skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska!