B12-Vítamín 90 hylki
Það getur verið erfitt að innbyrða nægilegt magn af B12 vítamíni yfir daginn, þar af leiðandi eru þessar B12 vítamín munnsogstöflur frá OrangeFit frábær lausn! Töflurnar eru bragðgóðar, 100% vegan og auðgaðar með fólinsýru (5-MTHF Quatrefolic®).
Töflurnar samanstanda af methylcobalamin og adenosylcobalamin, tvö kóensím B12.
Þú getur tekið B12 vítamín hvenær sem er yfir daginn. Frásogið nær hámarki þegar þú leyfir töflunni að bráðna undir tungunni, eða jafnvel bítur töfluna í nokkra örsmáa bita og lætur svo bráðna undir tungu.
—
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Koffín húðtvenna
Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi.
Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin!
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting!
Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina.







Hand- og Líkamstvennan
Hand + Líkamssápa með Kiwi Safa
14 Day Reset bæklingur
Ókeypis niðurhalanleg e-bók með 14 daga áskorun til að endurstilla líkamann samhliða Ofurkonu Pakkanum frá Your Super. Þessi endurstilling getur haft minni sykurlöngun og aukið orkustig í för með sér sem og aðra heilsufarslega ávinninga!
OrangeFit Mangó Prótein – 25 gr.
VIÐ EIGUM ÞVÍ MIÐUR BARA 25 GR. EINS OG ER EN 750 GR. PAKKNINGAR ERU VÆNTANLEGAR.
Virkilega bragðgott mangó prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,3 gr.
Kolvetni: 2,3 gr.
Fita: 2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
HERO Vanillubragð
Ertu að leita þér af næringarríkum og fljótlegum morgunverðardrykk? HERO er hentug morgunverðarmáltíð fyrir fólk sem vill ná inn mikilvægum næringarefnum í upphaf dags til að tækla verkefnin framundan. Þú setur einfaldlega 4-6 skeiðar í vatn eða þína eftirlætis mjólk.
Þessi plöntumiðaði morgunverðardrykkur frá OrangeFit inniheldur einungis raunverulegt fæði, engan tilbúning og engann viðbættan sykur né önnur óþarfa aukaefni. Máltíðin inniheldur til dæmis prótein, omega-3 fitusýrur og trefjar.
Þó svo að við köllum þetta morgunverðardrykk að þá er þér velkomið að fá þér hann í hádeginu eða á öðrum tímapunkti yfir daginn.
Ein máltíð inniheldur:
Kaloríur: 411
Prótein: 30 gr.
Kolvetni: 47,2 gr.
Fita: 11,5 gr.
Trefjar: 6 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
CLEAR prótein 240 gr.
Bragðgott prótein sem þú einfaldlega blandar í kalt vatn fyrir ferskan bláberja eða suðrænan drykk. Frábært fyrir þá sem vilja eitthvað léttara en mjólkurþeyting eða þeyting.
Þú setur 1-2 skeiðar í 350-400 ml. af köldu vatni. Hver skammtur inniheldur 11,5 gr. af próteini og allar nauðsynlegu amínósýrurnar frá 100% náttúrulegum og vegan próteingjafa án viðbætts sykurs.
Þetta er kannski ekki fyrsti ferski próteindrykkurinn en við erum nokkuð viss um að þetta sé fyrsti náttúrulegi sem bragðast SVONA vel. Svipaðir drykkir hafa oft þykka áferð og smá rammt bragð og til að fela það er notað mikið af sætuefnum. OrangeFit aftur á móti eru að breyta leiknum, með því að skapa þessa formúlu sem tók þá yfir ár að hanna og uppfyllir hæstu gæðastaðla með náttúrulegum og plöntumiðuðum hætti.
CLEAR prótein er svipað og límonaði. Þú getur stjórnað svolítið bragðinu með því að fikra þig áfram með vatnsmagnið.
Þetta prótein er auðvitað án soja, án glútens, án aukaefna og án dýraafurða.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 msk. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni. Geymist þar sem börn ná ekki til.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 msk. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Acaí duft 500 gr.
Veglegi Pakkinn
Þessi veglegi pakki inniheldur augnkremið, rakakremið, andlitsserumið, andlitstónerinn, andlitsskrúbbinn með jurtablöndu, hreinsikremið, maskann og sápustykkið með súkkulaði og charcoal frá UpCircle.
Þetta eru að sjálfsögðu allt 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar á sjálfbæran máta án ofbeldis í UK. Pakkinn er fullkominn til að hafa húðrútínuna árangursríka og bara alveg hreint dásamlega!
Athugið að við kaup á þessum pakka getur þú fengið fría sendingu á næsta Dropp afhendingarstað eða Flytjendastöð!







Setja í körfu
kr/mán
(m.v. mán)
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Hyams Heaven hárnæringarstykki
- Náttúrulegt hárnæringarstykki sem nærir og mýkir hárið
- Er án allra ilmefna og því fullkomið fyrir viðkvæma
- Án SLS, parabena og annara skaðlegra efna
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Handgert í USA
Passið að hafa hárnæringuna liggjandi þar sem næst að leka af henni svo hún þorni á milli skipa. Í stöðugri bleytu á hún í hættu á að skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska!
Baðsalt með Epsom og Himalaya Salti
These beautifully scented bath salts feature luxurious natural salts and aromatic botanicals to help calm the mind and relax the body. Upcycled rose petals provide an uplifting floral scent, whilst the combination of lavender and geranium oil grounds the senses. Whilst you unwind and relax, the bath salts get to work.
Each jar is brimming with upcycled rose petals and contains a trio of natural salts. The three natural salts include muscle-relaxing Epsom salt, breakout-busting sea salt and anti-pollutant Himalayan pink salt.
Reused, repurposed, reloved: These bath salts are made with upcycled rose petals to inspire relaxation and to invigorate the senses.
The UpCircle Promise
Natural, sustainable, vegan & cruelty-free. Housed in 100% plastic-free, refillable packaging.