Flokkur: Blogg

Um okkur

Á bakvið netverslunina Tropic er ungt par. Par með markmið í lífinu eins og flestir, en okkar markmið er að vera umhverfisvænni og ýta undir umhverfisvernd. Við höfum mikinn áhuga á velferð jarðarinnar og umhverfinu og því varð Tropic til. Tropic er vissulega vörumerki og verslun en líka ákveðið verkefni til að reyna gera umhverfisvænni […]

Read more

3% til Regnskóganna

Hvað er um að vera? Flestir hafa eflaust orðið varir við brunann í Amazon regnskóginum í Brasilíu á samfélagsmiðlum eða í fréttum síðustu daga en þar hefur mikill eldur dreift úr sér síðustu þrjár vikur! Regnskógarnir eru oft kallaðir lungu jarðarinnar en það er ekki að ástæðulausu því þeir taka upp mikið magn af koltvísýringi […]

Read more