FÁANLEGT Í BIÐPÖNTUN, NÝ SENDING KEMUR MIÐJAN SPETEMBER
ORKUGJAFI ÚR NÁTTÚRUNNI, HÁGÆÐA JAPANSKT MATCHA FYRIR HREINA ORKU OG EINBEITINGU.
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% náttúrulega og lífrænt vottaða matcha grænte duft.
Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te.
Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit.
MATCHA PINA COLADA
• 1 banani
• 1 bolli af frosnum anans
• 1 tsk. lífrænt matcha
• Ríkuleg lúka af spínati
• 1 dl. kókosmjólk í dós (þykki hlutinn)
• 25 ml. af vanillupróteini (valkvætt)
• Dass af köldu vatni
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng, Eiðistorg og Akureyri
KRÓNAN• Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni,
FITJUM og Akureyri

