Langar þig að bæta við vörum í þína verslun?

Tropic

Tropic er alíslenskt vörumerki og sérhæfum við okkur í umhverfisvænum vörum fyrir lífstílinn. Allar okkar vörur koma beint frá verksmiðjunni sjálfri og því minna kolefnisspor en þegar verslað er af birgja erlendis eða jafnvel þriðja/fjórða aðila. Við höfum síðan tekið þátt í ýmsum fjáröflunum hjá skólum, íþróttafélögum og fyrirtækjum og erum alltaf til í eitthvað fjör!

Your Super

Þýskt fyrirtæki en þau eru einnig með höfuðstöðvar í Los Angeles. Your Super framleiðir þrælmagnaðar ofurfæður sem eru að breyta lífum á heimsvísu. 100% gagnsæ fæðukeðja svo þú vitir hvaðan þín (ofur)fæða kemur og alltaf lífræn hráefni.

Rawnice

Hipp og kúl sænskt fyrirtæki sem framleiðir litríka vegan ofurfæðu sem lífgar upp á tilveruna og er út um allt á Instagram!

Þér er velkomið að senda okkur línu á [email protected] eða hringja í 788-1877 fyrir nánari upplýsingar.