Innihaldsefni: cetyl alcohol (náttúrulegt bindiefni og næring), behentrimonium methosulfate (frá rapsolíu), kakósmjör, kókosolía, glycerin, shea smjör, ilmolíu blanda (fragrance án paraben og án phthalate), extra virgin ólífuolía, hveitikímolía, glycerin (vegan), túrmerik, d-panthenol.
Geymsluþol: geymist á köldum stað eða við stofuhita þar sem hársápan inniheldur náttúrulegar olíur og eiga þær til að bráðna/smita frá sér ef þær eru í 28°C+