Drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem á rætur sínar að rekja til Suður-Ameríku. Ávöxturinn er frostþurrkaður til að mynda þetta fína bleika duft sem er 100% vegan, cruelty-free, án GMO og glútenlaust. Það er síðan auðvitað engum sætugjöfum, fylliefnum, rotvarnarefnum né öðrum óvelkomnum aukaefnum bætt við. Einungis náttúrulegt eins og við viljum hafa það!
Nutritional facts Per 100 gr.
Energi / Energy 1580 KJ/378 kcal
Fett / Fat 5.2g
– Varav Mättat fett / Saturated fat 1,43g
Kolhydrat / Carbohydrates 70,6g
– Varav Sockerarter / Sugars 56,2g
Fiber / Dietary fiber 7,4g
Protein 7,53g
Salt 0,003g
Kalium 1810mg *90%
Magnesium 205mg *55%
Zink / Zinc 2,4mg *24%
Koppar / Copper 0,47mg *47%
*% av DRI (Dagligt referensintag)
Stærð pakka: 70gr. / 2,5 Oz
Skammtastærð: 1-2 tsk. eða 8-10 gr.
Líftími: 2 ár frá framleiðslu
Geymsla: Loftþétt krukka eða poki, ekki í sólarbirtu og við stofuhita.
Pink Pitaya kemur í loftþéttum poka þar sem að það eru engin rotvarnarefni né önnur aukaefni sem stuðla að lengri líftíma og því getur duftið þornað upp ef ekki er geymt það rétt. Ef duftið þornar upp þá er það enn nothæft, við mælum þá með því að bleyta það til að leysa það upp og nota það svo.
Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur 1-2 teskeiðar. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.