Showing the single result

Þú safnar punktum af heildarupphæð körfunnar. Þú sérð fjölda punkta þegar þú bætir vöru í körfuna.
Show sidebar

Bambursta ÁSKRIFT

Frá: kr.376 every 3 months

Fáðu bambus tannbursta inn um lúguna á þriggja mánaða fresti fyrir einungis 470 kr.

  • Mjúkur eða miðlungs stífleiki
  • FDA samþykktir
  • 100% vegan
  • ISO 14001 og ISO 9001 vottun
  • Höfuð bylgjulaga úr hárum unnin úr laxerolíu á mjúku
  • Miðlungs bamburstarnir eru með bambus hár og örlítið nylon
  • Hringlaga skaft unnið úr lífrænum bambus
  • Kemur í niðurbrjótanlegum kraft pappír
Laxerolía er náttúruleg plöntuolía og eru því hárin sem og mjúki bamburstinn í heild sinni 100% niðurbrjótanlegur. Tannburstarnir okkar eru framleiddir með það í huga að maður nái góðri burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold.
Reynið að halda tannburstanum frá því að liggja lengi í bleyti eftir notkun.