VEGAN DELIGHTS AÐVENTUDAGATALIÐ INNIHELDUR 24 DÝRINDIS HANDGERÐA MOLA SEM FULLKOMNA AÐVENTUNA 🎄
Hver og einn moli kemur skemmtilega á óvart en eigandi Vegan Delights þróaði 12 nýja súkkulaðimola fyrir dagatalið í ár sem munu koma VD unnendum heldur betur á óvart. Dagatalið inniheldur bæði dökkt, ljóst og mj*lkursúkkulaði sem munu gleðja alla meðlimi fjölskyldunnar 🍫
Eins og nafnið gefur til kynna er súkkulaðið án allra dýraafurða en virkilega rjómakennt engu að síður 😋