Ekki bara er þetta duft sniðugt til að gera matinn þinn fallega fjólubláan þökk sé anthocyanins sem vinnur eins og andoxunarefni í líkamanum, heldur eru aðrir sterkir ávinningar sem fylgja því. Við hvetjum þig til í að kíkja á þessa grein hér.
Acaí duft 60 gr.
kr.2.190
LOKSINS! Hreint acaí duft beint frá Amazon regnskóginum klárt í þína ofurskál!
- Settu hálfa til eina teskeið í smoothie, jógúrt, ofurskál eða hvað sem þig girnist!
Hverjir eru ávinningarnir?
Hvernig berðu fram acaí?
Nafnið á þessum berjum er jafnvel erfiðara að bera fram en GiF. (Er það JIFF eða G.I.F??!!)
Hér er smá kennsla þess nefnis:
Ekki til á lager
SMÁATRIÐI:
HRÁEFNI: einungis 100% hreint acaí duft
GEYMSLA: Geymist á þurrum og köldum stað eða við stofuhita
SKAMMTUR: 1 tsk. (3 grams / 0.1 Oz)
Easy as 1-2-3
Transform your meals from boring to EPIC in seconds by adding a scoop of our Rainbow Superfood powders.
Start with 1/2 teaspoon and add more if you desire a stronger color.
|
|
|
SCOOP |
STIR |
ENJOY |
Aðrar spennandi vörur
Fjölnota Rakvélar
Rauðrófuduft
Ferðaglas
Hreinsibursti fyrir rör
Mjúkir Bamburstar
Mjúkir bambus tannburstar
100% vegan og niðurbrjótanlegir
Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
Einnig geturu farið í áskrift af Tropic bambus tannburstum hér.
Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
Purple Sweet Potato Duft
Miðlungs Bamburstar
Miðlungs bamburstarnir frá Tropic eru með bambus skafti og miðlungs stífum hárum búin til úr bambus efni og nylon. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu.
Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.”
Ef þú kýst heldur mjúk hár í tannburstun þá mælum við með Mjúkur Bambus Tannbursti.
Activated Charcoal duft
ACTIVATED CHARCOAL DUFT ER BÚIÐ TIL ÚR BAMBUS SEM ER HITAÐUR VIÐ HÁAN HITA OG HLEYPT AÐ SÚREFNI.
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt "pick me up"
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun