Gleðilegt nýtt ár & takk fyrir samfylgdina á árinu ✨ Loka

  • VERSLA
    Screenshot 2024-09-18 at 10.48.37

    ALLAR VÖRUR

    Screenshot 2025-12-18 at 11.21.27

    LJÚFMETI

    your-superfoods-superfood-mix-single-mix-power-matcha-8718868809025-171011-organic-super-foods-17835632656

    HEILSUVÖRUR

    Tropic=Vorur-158

    SNYRTIVÖRUR

  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGG
  • GJAFAVARA
Tropic Tropic
Login / Register
6 items / kr.27.140
Menu
Tropic Tropic
6 items / kr.27.140
“Organic Green Spirulina 500g” hefur verið bætt í körfuna. Skoða körfu
Click to enlarge
Heim SNYRTIVÖRUR HÚÐVÖRUR Caffeinated Duo Set
Eye Roller
Eye Roller kr.2.290
Back to products
Organic Green Spirulina 500g
Organic Green Spirulina 500g kr.6.490

Caffeinated Duo Set

kr.8.490

Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi.

Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin!

Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting!

Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina.

ÁFYLLING:
áfyllingar fyrir þessar vörur eru fáanlegar í EkóHúsið Síðumúla 11

 

Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru

Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)

Vörunúmer: UCB2 Flokkar: ALLAR VÖRUR, GJAFAVARA, HÚÐVÖRUR, SNYRTIVÖRUR, UPCIRCLE
  • Lýsing
Lýsing

AUGNKREM HRÁEFNI

99% NÁTTÚRULEG HRÁEFNI: Aqua, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, C14-22 Alcohols, C12-20 Alkyl Glucoside, Glycerin, Cucumis Sativus (Cucumber) Fruit Extract*, Helianthus Annuus Seed Oil*, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Acer Rubrum (Maple) Extract, Coffea Arabica (Coffee) Seed Extract, Sodium Hyaluronate, Calendula Officinalis Extract*, Anthemis Nobilis (Chamomile) Flower Oil, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil, Rosmarinus Officinalis Leaf Extract*, Tocopherol, Citric Acid, Salicylic Acid, Sorbic Acid, Potassium Sorbate, Benzyl Alcohol, Limonene**. *Organically grown ingredients.**Natural constituent of essential oils listed.

NOTKUNAR LEIÐBEININGAR AUGNKREMS

Nuddaðu kreminu varlega umhverfis augnsvæðið. Við mælum klárlega með augnrúllunni til að fullkomna árangurinn.

ANDLITSSERUM HRÁEFNI

Innihaldslýsing frá framleiðanda:
100% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: Helianthus Annuus Seed Oil*, Carthamus Tinctorius Seed Oil*, Simmondsia Chinensis (Jojoba) Seed Oil*, Coffea Arabica (Coffee) Seed Oil, Hippophae Rhammoides (Sea Buckthorn) Seed Oil*, Rosa Canina (Rosehip) Fruit Oil*, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil*, Citrus Aurantium Bergamia (Bergamot) Fruit Oil*, Pelargonium Graveolens (Geranium) Flower Oil*, Citrus Limonum (Lemon) Peel Oil*, Cymbopogon Martinii (Palmarosa) Oil*, Vetiveria Zizanoides (Vetiver) Root Oil*, Rosa Damascena (Rose) Flower Oil*, Calendula Officinalis (Calendula) Flower Extract*, ^Limonene, ^Geraniol, ^Linalool, ^Citronellol, ^Citral, ^Farnesol. *Organic Ingredients. 98% Organic of total. ^Natural constituent of essential oils listed.

NOTKUNAR LEIÐBEININGAR SERUMS

Settu nokkra dropa (2-3) og nuddaðu á andlit eða hár. Við mælum klárlega með andlitsrúllunni eða Gua Sha steininum til að fullkomna nuddið og örva blóðflæðið. Það getur dregið úr spennu í húðinni og veitt auka unað!

 

Aðrar spennandi vörur

Eye Roller

kr.2.290
"Using this is my favourite new selfcare ritual, I find it so relaxing!" Augnrúlla sem hjálpar þér að fríska upp á, endurnæra og róa svæðið undir augunum. Þú einfaldlega nuddar varlega með augnkremi eða serumi. Með notkun augnrúllu hafa margir upplifað minni andlitsspennu, betri húðáferð og aukið blóðflæði í kringum augun sem hefur haft bjartan ljóma í för með sér! LÚXUS TRIX: geymdu augnrúlluna í kæli fyrir notkun! AÐRIR SÖLUSTAÐIR: BÓNUS • Holtagörðum, Skeifunni, Kauptúni, Smáratorgi, Spönginni, Miðhrauni, Mosfellsbæ, Norðurtorgi á Akureyri, Selfossi og Njarðvík
Setja í körfu
Quick view

Face Oil with Coffee and Rosehip Oil 30 ml.

kr.4.990

MARGVERÐLAUNA OG EIN VINSÆLASTA UPCIRCLE VARAN FRÁ UPPHAFI SEM BÝR YFIR FRÁBÆRRI VIRKNI FYRIR FLESTAR HÚÐTÝPUR

Þessi unaðslega andlitsolía (hét áður andlitsserum) inniheldur kaffiolíu og býr yfir vægum en unaðslegum náttúrulegum ilm af kaffi sem og jojoba-, sea buckthorn og rosehip olíum. Þessi andlitsolía var hönnuð til að örva kollagen framleiðslu húðarinnar og viðhalda þéttleika hennar. Fyrir bestan árangur er best að nota olíuna kvölds og morgna. Þú getur sett olíuna á rakakremið sem bindur rakann betur í búðinni og þú þarft aðeins örfáa litla dropa til að fá góðan árangur! Þessi andlitsolía er samþykkt af húðlæknum og rík af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar. Margir hafa einnig notað þessa olíu sem hár eða skeggolíu og hentar því einnig fyrir karlmenn. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. AÐRIR SÖLUSTAÐIR: EkóHúsið Síðumúla 11 & áfylling af seruminu fæst þar líka
Setja í körfu
Quick view

Eau De Parfum Santelle

kr.11.490

SANTELLE ER FÁGAÐUR ILMUR SEM BÝR YFIR MÝKT OG HLÝLEIKA. AF REYNSLUNNI FÆR ÞESSI ILMUR FÆR FÓLK Í KRINGUM ÞIG TIL AÐ SPYRJA ÚT Í HANN

Top Notes Zesty and piquant black pepper with the delicate sweetness of pear and cassis. Heart Notes A rich heart of creamy sandalwood, made luminous with pink pepper and peony. Base Notes Soft and woody Atlas cedarwood with the caramel warmth of immortelle. We've upcycled... Clove Leaf - Spicy, woody and aromatic clove leaf essential oil is sourced from the Molucca islands of Indonesia. The buds of the tree are used for the food and fragrance industries, whereas leaves and stems are left behind. The salvaged leaves are distilled into this opulent oil that brings a complex and smoky depth to Santelle. Orange Peel - Sweet and uplifting, with the characteristic freshness of peeling an orange. Produced in South American countries for the juice and food industries, the orange essential oil is cold-pressed from peels that would typically be discarded. Orange weaves into the scent confidently, elevating it with a squeeze of zesty vibrance. SANTELLE er 100% án phthalates & parabena.
Setja í körfu
Quick view
Sold out

Matcha Bamboo Tea Beater

kr.4.990

FRÁBÆR GRIPUR Í MATCHA GERÐ TIL AÐ LEYSA UPP TE-IÐ Í HEITU VATNI

Matcha pískurinn er opin gerð af písk og helsta áhöldið sem notað er við undirbúning á matcha bolla. Pískurinn hjálpar til við að ná fram sem mestu bragði úr matcha duftinu en hann er búinn til úr einni heilli bambusstöng.
Skoða vöru
Quick view

Face Moisturiser with Vitamin E + Aloe Vera 60 ml.

kr.5.990

MILT DAGKREM SEM VEITIR FRÁBÆRAN RAKA OG NÆRIR HÚÐINA MEÐ E-VÍTAMÍNI OG ÖÐRUM ANDOXUNAREFNUM SEM GETA HÆGT Á ÖLDRUN

Þetta dagkrem hentar öllum húðtýpum en er alveg einstaklega gott fyrir þurra húð. Við höfum einnig fengið endurgjöf frá konum með mikinn rósroða og virkilega slæma húð eftir barnsburð sem segja að þetta krem hafi algjörlega bjargað sér. Kremið inniheldur fínmalað púður úr endurnýttum argan skeljum sem hefðu annars farið til spillis. Argan skeljarnar eru ríkar af E-vítamíni og öðrum andoxunarefnum sem gera húðinni mikið gott. Kakósmjör, aloe vera, og blóðappelsína er einnig að finna í þessu dásemdar kremi en þessi innihaldsefni eru þekkt fyrir húðróandi áhrif. Við mælum með því að þú berir kremið á hreina húð, tvisvar á dag fyrir bestan árangur. Þegar krukkan þín klárast, þá getur þú verslað áfyllingu í EkóHúsinu að Síðumúla 11. "Þetta unaðslega dagkrem frá UpCircle kom eins og kallað inn í líf mitt 2019 þegar ég var að glíma við ýmis húðvandamál. Húðin mín hefur alla tíð verið ótrúlega þurr. Ef rakakremið gleymdist í ferðalögum þá var ég í vondum málum! Það voru meira að segja byrjaðir að myndast krónískir þurrkublettir framan í mér. Dagkremið frá UpCircle hefur gert kraftaverk fyrir mína húð þar sem ég get núna farið í sturtu án þess að líða eins og sandpappír í framan. Eins hafa bólur ekki gert eins mikið vart við sig eftir að ég byrjaði að nota UpCircle dagkremið (og hreinsimjólkina líka reyndar). Ef þú ert í svipuðum sporum og ég var í, að vera í dauðaleit af hinu fullkomna kremi sem er ekki með afgerandi lykt eða lætur þig klæja eða gefur þér roða í framan, þá er UpCircle dagkremið mjög sennilega fyrir þig!" - einlæg umsögn frá Kristínu Amy, eiganda Tropic. AÐRIR SÖLUSTAÐIR: EkóHúsið Síðumúla 11 & áfylling af rakakreminu fæst þar líka  
Setja í körfu
Quick view

Organic Green Spirulina 100g

kr.2.490

SPIRULÍNA ER EIN PRÓTEINRÍKASTA FÆÐA SEM TIL ER EN UM 60-70% ÞESSARA ÞÖRUNGS ER PRÓTEIN

Spirulínan er jafnframt sneisafull af mikilvægum næringarefnum og ein af næringarríkustu ofurfæðum sem finnast í heiminum. Inniheldur meðal anars járn, B1, B2 og B3-vítamín, magnesíum, beta karótín, chlorophyll og omega fitusýrur. Spirulínan er ræktuð í hreinum ferskvatnslaugum og fær orku frá sólarljósi til vaxtar. Spirulínan er lágsmarksunnin, aðeins náttúrulega þurrkað til að mynda fíngert duft. Passar vel í þeyting, jógúrt, drykkinn, yfirnóttu hafra eða chia graut.
Setja í körfu
Quick view
Sold out

White Vegickers 60g

kr.490

HANDGERT HVÍTSÚKKULAÐI SN*CKERS - NEMA BARA SVO MIKLU MIKLU BETRA

Fyllingin er dúnmjúk & crunchy með karamellu og jarðhnetum. Fullkomið fyrir kósýkvöldið eða með kaffinu! Allt súkkulaði frá Vegan Delights er án pálmolíu og 100% vegan. Þau nota líka alltaf cocoa sem er framleitt á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi

AÐRIR SÖLUSTAÐIR

HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng, Eiðistorg og Akureyri
Skoða vöru
Quick view

Organic Matcha 1000 gr.

kr.26.990
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% hreina og lífrænt vottaða matcha. Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te. Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í  smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit.  
Setja í körfu
Quick view
2025 TROPIC. ALLUR RÉTTUR ÁSKILINN.
Skilmálar - payments
  • Menu
  • Categories
  • HEILSUVÖRUR
  • GJAFAVARA
  • HÚÐVÖRUR
  • HÁRVÖRUR
  • PRÓTEIN
  • OFURFÆÐI
  • SÚKKULAÐI
  • ILMVÖTN
  • VÖRUMERKI
  • VERSLA
  • UPPSKRIFTIR
  • BLOGG
  • GJAFAVARA
  • Login / Register
Facebook Instagram
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur.
More info Accept
Start typing to see products you are looking for.
Shop
6 items Cart
My account