Þetta ilmkerti er búið til úr soja sem er betra fyrir heilsuna og umhverfið. Soja brennur hreinna og skilur eftir sig allt að 90% minna sót en paraffin vax. Kertið mengar því minna út frá sér en hefðbundin kerti.
100% NÁTTÚRULEG HRÁEFNI: Soy Wax, Repurposed Chai Spices, Cinnamomum Verum (Cinnamon) Leaf Oil, Eugenia Caryophyllus (Clove) Bud Oil, Foeniculum Vulgare (Fennel) Oil.