Rakakrem með argan skeljum
Þetta unaðslega og margverðlaunaða andlitskrem veitir húðinni góðan raka og nærir hana vel. Kremið hentar öllum húðtýpum en er alveg einstaklega gott fyrir þurra húð.
Rakakremið inniheldur fínmalað púður úr argan skeljum sem er ríkt af e vítamíni og andoxunarefnum. Kremið inniheldur einnig kakósmjör, aloe vera og blóðappelsínu sem er þekkt fyrir húðróandi áhrif.
Við mælum með því að þú berir kremið á hreina húð, tvisvar á dag fyrir bestan árangur!
Þessi vara er framleidd á sjálfbæran máta í UK.
Hreinsikrem með Apríkósusteinum 50 ml.
Túpukreistari
Andlitsskrúbbur með Kaffi og Sítrus 100 ml.
Mildur andlitsskrúbbur fyrir þurra húð.
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka.
Rosehip olía og sheasmjör gefur húðinni raka í kjölfar skrúbbsins
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK á sjálfbæran máta án dýraafurða og án ofbeldis
Andlitstóner með Chamomile
Rakagefandi andlitstóner úr chamomile þykkni
Græn mandarína endurvekur húðina og frískar upp á hana
Inniheldur hýalúrónsýra sem viðheldur þéttleika húðarinnar
Hentugt fyrir allar húðtýpur og má nota undir andlitsfarða
Notist bæði eftir andlitshreinsun og reglulega yfir daginn til að viðhalda
Framleitt á sjálfbæran máta í Bretlandi
Andlitsmaski með Kaolin Leir 60 ml.
Mildur en árangursríkur andlitsmaski sem virkar á flestar húðtýpur
Dregur úr bólum og fílapennslum ásamt því að vinna gegn útbrotum
Maskinn gefur húðinni mýkt og gljáa og skilur hana eftir í jafnvægi
Kaolin leir er þekktur fyrir að draga í sig óþarfa olíur og óhreinindi
Unninn úr endurnýttu fínmöluðu púðri úr ólífusteinum
Framleiddur á Englandi á siðferðislegan og sjálfbæran hátt