Eye Roller
kr.2.290
„Using this is my favourite new selfcare ritual, I find it so relaxing!“
Augnrúlla sem hjálpar þér að fríska upp á, endurnæra og róa svæðið undir augunum. Þú einfaldlega nuddar varlega með augnkremi eða serumi.
Með notkun augnrúllu hafa margir upplifað minni andlitsspennu, betri húðáferð og aukið blóðflæði í kringum augun sem hefur haft bjartan ljóma í för með sér!
LÚXUS TRIX: geymdu augnrúlluna í kæli fyrir notkun!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
BÓNUS • Holtagörðum, Skeifunni, Kauptúni, Smáratorgi, Spönginni, Miðhrauni, Mosfellsbæ, Norðurtorgi á Akureyri, Selfossi og Njarðvík
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
Eau De Parfum Flaura
FLAURA ILMURINN UMLYKUR ÞIG MEÐ BLÓMKENNDUM FERSKLEIKA & SKAPAR UPPLÍFGANDI JÁKVÆÐA ORKU
Top Notes Fresh, sparkling and uplifting bergamot with the juicy sweetness of blackcurrant. Heart Notes A floral aura from honeyed petals of orange blossom, green jasmine sambac and peachy tuberose. Base Notes A radiant base of Virginia cedarwood, velvety vanilla pods and warm fluffy musks. We've upcycled... Jasmine Sambac Green, floral, bright and blooming, jasmine sambac is grown in Tamil Nadu for use in bridal and ceremonial wear. Blossoms of these sacred flowers that remain unsold from markets are rescued and transformed into floral absolute for use in perfumery. It brings warm, blossoming sensuality to Flaura. Cinnamon Bark Spicy and peppery with a blush of vanilla, Sri Lankan cinnamon is heralded as the finest in the world. Sun-warmed cinnamon bark curls into quills on drying, but less uniform rolls are left behind. The spice market’s loss is our gain as these imperfect quills are distilled into a sweet, woody oil that exudes sophistication and elegance. FLAURA er 100% án phthalates & parabena.Eau De Parfum Santelle
SANTELLE ER FÁGAÐUR ILMUR SEM BÝR YFIR MÝKT OG HLÝLEIKA. AF REYNSLUNNI FÆR ÞESSI ILMUR FÆR FÓLK Í KRINGUM ÞIG TIL AÐ SPYRJA ÚT Í HANN
Top Notes Zesty and piquant black pepper with the delicate sweetness of pear and cassis. Heart Notes A rich heart of creamy sandalwood, made luminous with pink pepper and peony. Base Notes Soft and woody Atlas cedarwood with the caramel warmth of immortelle. We've upcycled... Clove Leaf - Spicy, woody and aromatic clove leaf essential oil is sourced from the Molucca islands of Indonesia. The buds of the tree are used for the food and fragrance industries, whereas leaves and stems are left behind. The salvaged leaves are distilled into this opulent oil that brings a complex and smoky depth to Santelle. Orange Peel - Sweet and uplifting, with the characteristic freshness of peeling an orange. Produced in South American countries for the juice and food industries, the orange essential oil is cold-pressed from peels that would typically be discarded. Orange weaves into the scent confidently, elevating it with a squeeze of zesty vibrance. SANTELLE er 100% án phthalates & parabena.White Vegickers 60g
HANDGERT HVÍTSÚKKULAÐI SN*CKERS - NEMA BARA SVO MIKLU MIKLU BETRA
Fyllingin er dúnmjúk & crunchy með karamellu og jarðhnetum. Fullkomið fyrir kósýkvöldið eða með kaffinu! Allt súkkulaði frá Vegan Delights er án pálmolíu og 100% vegan. Þau nota líka alltaf cocoa sem er framleitt á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósiAÐRIR SÖLUSTAÐIR
HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng, Eiðistorg og AkureyriBath Salts with Epsom, Sea and Himalayan Pink Salt 350 ml.
Fiji Feelin Conditioner Bar
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
FJARÐARKAUP • Hólshraun 1b, 220 Hafnarfirði



Organic Pink Pitaya Powder 100g
HREINT LÍFRÆNT VOTTAÐ PITAYA DUFT ÁN ALLRA AUKAEFNA
Pink pitaya eða bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem þekktur er fyrir sinn fallega skærbleika lit og einstaka næringargildi. Ávöxturinn er ríkur af trefjum, C-vítamíni, beta-karótíni og betalain, en það er andoxunarefni sem gefur duftinu sinn fallega lit.
Duftið bætir ekki aðeins heilsu heldur gefur það hvers kyns drykkjum og máltíðum litríkt og girnilegt yfirbragð.
Duftið er unnið úr 100% lífrænt vottuðu pitaya sem hefur verið fryst og þurrkað samkvæmt GMP gæðastöðlum. Varan er án allra aukaefna, inniheldur hvorki rotvarnarefni né hefur verið geislað eða gerjað.
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti ✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni ✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!

Organic Green Spirulina 100g
SPIRULÍNA ER EIN PRÓTEINRÍKASTA FÆÐA SEM TIL ER EN UM 60-70% ÞESSARA ÞÖRUNGS ER PRÓTEIN
Spirulínan er jafnframt sneisafull af mikilvægum næringarefnum og ein af næringarríkustu ofurfæðum sem finnast í heiminum. Inniheldur meðal anars járn, B1, B2 og B3-vítamín, magnesíum, beta karótín, chlorophyll og omega fitusýrur. Spirulínan er ræktuð í hreinum ferskvatnslaugum og fær orku frá sólarljósi til vaxtar. Spirulínan er lágsmarksunnin, aðeins náttúrulega þurrkað til að mynda fíngert duft. Passar vel í þeyting, jógúrt, drykkinn, yfirnóttu hafra eða chia graut.Face Toner with Hyaluronic Acid 100 ml.






