Rakagefandi andlitstóner úr chamomile þykkni
Græn mandarína endurvekur húðina og frískar upp á hana
Inniheldur hýalúrónsýra sem viðheldur þéttleika húðarinnar
Hentugt fyrir allar húðtýpur og má nota undir andlitsfarða
Notist bæði eftir andlitshreinsun og reglulega yfir daginn til að viðhalda
Framleitt á sjálfbæran máta í Bretlandi
AÐRIR SÖLUSTAÐIR: EkóHúsið Síðumúla 11 & áfylling af tónernum fæst þar líka 💚
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Spreytappinn er úr PP en við munum bjóða upp á plastlausan andlitstóner fljótlega og þá getur þú notað spreytappann frá þínum fyrsta andlitstóner áfram á næsta glasi.
Náttúrulegur andlitsskrúbbur fyrir viðkvæma húð
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka
Chamomile og sheasmjör nærir og gefur húðinni raka
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK
INNIHALDSEFNI: Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.
Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)
Blönduna er auðvelt að nota en þú setur einfaldlega 1 tsk. í vatn, jógúrt, þeyting eða hvað sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga. Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlunni.
Vegan Búðin Faxafeni 14
INNIHALDSEFNI:Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
Vertu óstöðvandi með þessum náttúrulega orkugjafa sem inniheldur 39 mg. af koffíni í hverjum skammti (5 gr.). Orkan sem þú færð er langvarandi í allt að 8 klst. og án koffínfalls!
Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
Ásamt því að geta aukið orku er þessi ofurblanda einnig rík af ýmsum vítamínum og steinefnum sem geta hjálpað kroppnum að líða sem best og ná árangri. Fullkomið í vatn, safa, jógúrt, grautinn eða þeytinginn!
Einstaklega hentugt fyrir þá sem vilja fækka kaffibollum og orkudrykkjum yfir daginn.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
8 AF HVERJUM 10 BORÐA EKKI NÆGILEGA MIKIÐ AF GRÆNFÆÐI, ÞESS VEGNA HÖNNUÐU YOUR SUPER ÞESSA MÖGNUÐU VÖRU
INNIHALDSEFNI: Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Byrjaðu daginn á einföldum grænum þeyting, eins og þessum hér.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlu.
Vegan Búðin Faxafeni 14
INNIHALDSEFNI:Túrmerik*, ashwagandha*, engifer*, kanill*, lucuma* og kókosmjólk* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum! Við hvetjum þig því til að bæta við smá svörtum pipar út í drykkinn eða það sem þú matreiðir með Golden Mellow.
Við kaup á þessari vöru hefur þú kost á að hlaða niður e-bók með fróðleik og dýrindis uppskriftum til að styðjast við.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Lyfja• Garðabæ, Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind, Egilsstöðum, Reykjanesbæ og Árbæ
Vegan Búðin Faxafeni 14
ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Blandaðu þér dýrindis matcha bolla með því að leysa upp 1 tsk. af Power Matcha í botnfylli af vatni og toppaðu síðan með flóaðri barista (plöntu)mjólk. Sætugjafi er síðan valkvæmur.
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum!AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlunni.
Lyfja• Garðabæ, Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind, Egilsstöðum, Reykjanesbæ og Árbæ
Vegan Búðin Faxafeni 14
500 GR. POKAR Á 50% AFSLÆTTI SÖKUM STIMPILS (15.09.23) EN Í FÍNU LAGI MEÐ HRÁEFNIÐ EFTIR ÞANN TÍMA
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og inniheldur til dæmis trefja, C-vítamín, beta-karótín og betalain en betalain útskýrir þann fallega lit sem duftið býr yfir. Ekki bara veitir duftið kroppnum heilsufarslega ávinninga heldur gerir máltíðina bleika og girnilega!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu
ÖRLÍTIÐ BREYTT & BÆTT FORMÚLA, NÝJAR VÖRUMYNDIR Í VINNSLU!
Mumbai Mood sjampóstykkið okkar býr yfir vandaðri samsetningu af náttúrulegum hráefnum sem gerir gæfumun og skilur hárið eftir líflegt og með unaðslegum keim af mangó og ananas.
Hársápustykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) eins og allar okkar vörur ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Hársápustykkin eru einnig handgerð í USA! Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.