Á ári hverju uppskerum við billjónir af kókoshnetum fyrir safann, olíuna og kókosinn sem hnetan hefur að geyma. Eftir að búið er að tæma hneturnar eru skeljunum í 99% tilvika fargað eða þær brendar sem sleppur skaðlegum gróðurhúsalofttegunum út í andrúmsloftið. Með þessum skálum erum við að endurnýta skeljarnar á virkilega fallegan og skemmtilegan máta!
Kókoshnetuskálin er tilvalin fyrir salatið, ofurskál (eða smoothiebowl eins og margir þekkja), jógúrtið, konfektið, nammið, lyklana eða hvað svo sem manni dettur í hug. Einstaklega falleg gjöf líka!
INNIHALDSEFNI:Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind og Kringlu
Cancún Caress hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Cancún Caress hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og fær mildan keim af kókos og límónu
Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.
Ef þú ert mikill smoothie unnandi eins og ég, þá þekkiru það eflaust að það getur eitthvað orðið eftir í rörinu. Þessi hreinsibursti kemur og bjargar málunum!
Það má síðan þvo hreinsiburstann í uppþvottavélinni á milli skipta.
INNIHALDSEFNI:Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
Vertu óstöðvandi með þessum náttúrulega orkugjafa sem inniheldur 39 mg. af koffíni í hverjum skammti (5 gr.). Orkan sem þú færð er langvarandi í allt að 8 klst. og án koffínfalls!
Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
Ásamt því að geta aukið orku er þessi ofurblanda einnig rík af ýmsum vítamínum og steinefnum sem geta hjálpað kroppnum að líða sem best og ná árangri. Fullkomið í vatn, safa, jógúrt, grautinn eða þeytinginn!
Einstaklega hentugt fyrir þá sem vilja fækka kaffibollum og orkudrykkjum yfir daginn.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Mjúkir bambus tannburstar
100% vegan og niðurbrjótanlegir
Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
INNIHALDSEFNI: Cacao*, Ashwagandha*, Reishi*, Lucuma* og Kanill* (*lífrænt) -> ATH. það er því miður ekki lengur chaga í vörunni.
Magic Mushroom eða streitubaninn eins og við köllum hann, inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni sem geta hjálpað kroppnum að tækla streitu. Gerðu þér einn verðskuldaðan sveppakakó bolla eftir annasaman dag og slakaðu á, þú átt það skilið!
Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing" og hefur verið kennt við bætt svefngæði.
Þú setur 1-2 tsk. í plöntumjólk, kaffið, grautinn eða hvað sem er.
Okkar uppáhald er að setja 2. tsk af Magic Mushroom í hitaða plöntumjólk fyrir unaðslegt sveppakakó seinnipartinn eða á kvöldin! Þú getur líka skipt einni teskeið af Magic Mushroom út fyrir eina teskeið af Plant Collagen fyrir dýrindis vanillubragð!
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Krónan• Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup• Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu.
Lyfja• Garðabæ, Lágmúla, Smáratorgi, Smáralind, Egilsstöðum, Reykjanesbæ og Árbæ
Vegan Búðin• Kolaportinu
ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Miðlungs bamburstarnir frá Tropic eru með bambus skafti og miðlungs stífum hárum búin til úr bambus efni og nylon. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu.
Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.”
Ef þú kýst heldur mjúk hár í tannburstun þá mælum við með Mjúkur Bambus Tannbursti.
Þetta er sennilega síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa! Þú sparar töluvert til lengri tíma og jörðin auðvitað líka.
Rakvélin kemur í kraft pappír öskju og henni fylgja með 5 rakvélablöð en eitt blað dugir í 5-8 skipti, jafnvel fleiri.
Áfylling af blöðum er hægt að versla hér og í Vegan Búðinni að Faxafeni 14 en Vegan Búðin selur einnig rakvélarnar okkar.
Ath. að vörumyndin er rose gold en því miður er hún búin á lager. Við eigum bara royal golden sem er aðeins gylltari :)