Activated Charcoal duft er búið til úr bambus sem er hitaður við háan hita og í ferlinu er hleypt að súrefni.
Activated Charcoal duft
kr.2.490 – kr.9.990
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt „pick me up“
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun
- Hvað með að fara út fyrir þetta hefðbundna og gera svartar bollakökur eins og þessar hér.
- Það er síðan ákveðin tískubylgja í gangi þar sem fólk er mikið að baka svart brauð! Þú getur séð uppskrift af því til dæmis hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Lýsing
INNIHALDSEFNI: Bambus
ÞYNGD: 50 gr.
LITUR: Svart
BRAGÐ: Neutral
GEYMSLA: Loftþétt ílát og ekki í sólarbirtu en við stofuhita.
HILLUTÍMI: 2 ár frá framleiðslu
SKAMMTUR: 1 tsk.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.
Nánari upplýsingar
Veldu |
500 gr., 50 gr., 20 gr. |
---|
Aðrar spennandi vörur
Pink Pitaya duft
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og getur veitt kroppnum heilsufarslega ávinninga. Það sem flestir eru þó hrifnastir af er liturinn!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.

AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu
Power Matcha 150 gr.
kr.5.090
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Barbados Skeið
Kókoshnetuskál
kr.1.490
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Skinny Protein 400 gr.
kr.5.990
INNIHALDSEFNI: Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)
Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Blá Spirulína
kr.2.990 – kr.16.990
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja hálfa til 1 tsk. af duftinu í þeyting, jógúrt, drykk, deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit og aukin næringarefni.
Við mælum til dæmis með því að gera bláa ofurskál sjá hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni

Fjölnota Rakvélar
kr.2.245 – kr.3.592
Síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa
Þú sparar til lengri tíma og jörðin líka
Kemur í kraft pappír öskju
Eitt blað dugir í 5-8 skipti
Fylgja með 5 rakvélablöð
Áfylling af blöðum er hér

Rakvélablöð 10 stk.
kr.650
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka