99% NÁTTÚRULEG INNIHALDSEFNI: Aqua, Zinc Oxide, Caprylic/Capric Triglyceride, Coco Caprylate/Caprate, Glycerin, Coco Glucoside, Cetearyl Alcohol, Isoamyl Laurate, Coconut Alcohol, Rubus Idaeus (Raspberry) Seed Oil, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Tocopherol, Helianthus Annuus Seed Oil, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Oil, Lecithin, Xanthan Gum, Glucose, Glyceryl Caprylate, Isoamyl Cocoate, Isostearic Acid, Polyhydroxystearic Acid, Polyglyceryl-3 Polyricinoleate, Dehydroacetic Acid, Benzyl Alcohol, Geraniol^, Limonene^, Linalool^. ^Natural constituent of essential oils listed.
SPF 25 Steinefna Sólarvörn
kr.4.990 Original price was: kr.4.990.kr.3.992Current price is: kr.3.992.
Þessi árangursríka steinefna sólarvörn veitir húðinni nauðsynlega vörn gegn ótímabærri öldrun af völdum sólarinnar.
- 100% vegan, án ofbeldis, plastlaus & endurvinnanleg!
Hún dregst hratt í húðina og færir henni einnig góðan raka ásamt því að innihalda andoxunarefni frá hindberjafræolíu sem getur dregið úr skaða sindurefna.
- Inniheldur A & E vítamín sem getur örvað kollagen framleiðslu líkamanns
Það besta við þessa sólarvörn er að hún lifir í sátt og samlyndi við kóralrifin og hefur ekki skaðleg áhrif á þau eins og svo margar sólarvarnir í dag.
Aðeins 2 stk. eftir á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
Organic Pink Pitaya Powder 100g
HREINT LÍFRÆNT VOTTAÐ PITAYA DUFT ÁN ALLRA AUKAEFNA
Pink pitaya eða bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem þekktur er fyrir sinn fallega skærbleika lit og einstaka næringargildi. Ávöxturinn er ríkur af trefjum, C-vítamíni, beta-karótíni og betalain, en það er andoxunarefni sem gefur duftinu sinn fallega lit.
Duftið bætir ekki aðeins heilsu heldur gefur það hvers kyns drykkjum og máltíðum litríkt og girnilegt yfirbragð.
Duftið er unnið úr 100% lífrænt vottuðu pitaya sem hefur verið fryst og þurrkað samkvæmt GMP gæðastöðlum. Varan er án allra aukaefna, inniheldur hvorki rotvarnarefni né hefur verið geislað eða gerjað.
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti ✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni ✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!

Organic Green Spirulina 500g
White Coconut Bar 50g
HANDGERT SÚKKULAÐISTYKKI SEM BRAGÐAST EINS OG BOUNTY NEMA BARA BETRA
Fyllingin er dúnmjúk með kókos og toffee. Fullkomið fyrir kósýkvöldið eða með kaffinu! Allt súkkulaði frá Vegan Delights er án pálmolíu og 100% vegan. Þau nota líka alltaf cocoa sem er framleitt á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósiAÐRIR SÖLUSTAÐIR
HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng, Eiðistorg og AkureyriHAND + BODY DUO GIFT SET
Eye Roller
Eau De Parfum Santelle
SANTELLE ER FÁGAÐUR ILMUR SEM BÝR YFIR MÝKT OG HLÝLEIKA. AF REYNSLUNNI FÆR ÞESSI ILMUR FÆR FÓLK Í KRINGUM ÞIG TIL AÐ SPYRJA ÚT Í HANN
Top Notes Zesty and piquant black pepper with the delicate sweetness of pear and cassis. Heart Notes A rich heart of creamy sandalwood, made luminous with pink pepper and peony. Base Notes Soft and woody Atlas cedarwood with the caramel warmth of immortelle. We've upcycled... Clove Leaf - Spicy, woody and aromatic clove leaf essential oil is sourced from the Molucca islands of Indonesia. The buds of the tree are used for the food and fragrance industries, whereas leaves and stems are left behind. The salvaged leaves are distilled into this opulent oil that brings a complex and smoky depth to Santelle. Orange Peel - Sweet and uplifting, with the characteristic freshness of peeling an orange. Produced in South American countries for the juice and food industries, the orange essential oil is cold-pressed from peels that would typically be discarded. Orange weaves into the scent confidently, elevating it with a squeeze of zesty vibrance. SANTELLE er 100% án phthalates & parabena.Eye Cream with Cucumber, Hyaluronic Acid + Coffee 15 ml.
MEST SELDA SNYRTIVARAN OKKAR OG EKKI AÐ ÁSTÆÐULAUSU
Augnkrem unnið úr kaffiolíu og þykkni úr hlyntrésbörk Hefur róandi áhrif, endurnærir og dregur úr bólgum í húð Hentugt fyrir allar húðtýpur og má nota undir andlitsfarða Hýalúrónsýra hjálpar til við að þétta og slétta húðina Framleiddur á sjálfbæran máta í Bretlandi AÐRIR SÖLUSTAÐIR: HRÍM Kringlunni EkóHúsið Síðumúla 11 & áfylling af kreminu fæst þar líka
Cleansing Balm with Oat Oil + Vitamin E 55 ml.
NOTKUNARLEIÐBEININGAR
- Þú nuddar kreminu einfaldlega jafnt og þétt yfir andlitið en við núninginn bráðnar það og brýtur niður farða, mengun, sólarvörn og þann óþarfa sem hefur safnast saman á andlitinu okkar yfir daginn.
- Þú skolar síðan kremið af með blautum þvottapoka eða fjölnota bómullarskífu. Ég mæli síðan sterklega með því að þú endurtakir leikinn einu sinni í viðbót til að vera fullviss um að allur farði sé 100% farinn.



