SPF 25 Steinefna Sólarvörn
Þessi árangursríka steinefna sólarvörn veitir húðinni nauðsynlega vörn gegn ótímabærri öldrun af völdum sólarinnar.
- 100% vegan, án ofbeldis, plastlaus & endurvinnanleg!
- Inniheldur A & E vítamín sem getur örvað kollagen framleiðslu líkamanns
Mini Skeiðar
Mini andlitsserum með kaffiolíu
Lífrænt og margverðlauna andlitsserum sem nærir húðina og hentar öllum húðtýpum!
Serumið inniheldur kaffiolíu og býr yfir vægum en unaðslegum náttúrulegum ilm af kaffi sem og jojoba-, sea buckthorn og rosehip olíum.
Notaðu serumið á morgnanna eða á kvöldin til að örva kollagen framleiðslu og viðhalda þéttleika húðarinnar.



- Samþykkt af húðlæknum
Hand + Líkamskrem með Bergamot
Mini rakakrem með argan skeljum
Þetta unaðslega og margverðlaunaða andlitskrem veitir húðinni góðan raka og nærir hana vel. Kremið hentar öllum húðtýpum en er alveg einstaklega gott fyrir þurra húð.
Rakakremið inniheldur fínmalað púður úr argan skeljum sem er ríkt af e vítamíni og andoxunarefnum. Kremið inniheldur einnig kakósmjör, aloe vera og blóðappelsínu sem er þekkt fyrir húðróandi áhrif.
Við mælum með því að þú berir kremið á hreina húð, tvisvar á dag fyrir bestan árangur!
Þessi vara er framleidd á sjálfbæran máta í UK.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
EkóHúsið Síðumúla 11
Espresso Martini Ilmkerti
Sjampó með Kókos og Greip
100% náttúrulegt sjampó með hágæða endurnýttum hráefnum. Þessi nýstárlega og vandaða formúla skilar miklu árangri strax en einn þvottur er á við þrjá þvotta með hefðbundnu sjampói.
Þetta sjampó er vegan og hentar öllum hártýpum á borð við afro, litað hár, þurrt hár og fitugt hár. Formúlan er auðvitað án sílíkons og súlfata.
"I'm an ex senior hairstylist of 12 years. When I blow dried and straightened my hair after using this, I was blown away."
Þú munt sennilega ekki vilja fara aftur í annað sjampó eftir að þú prófar þetta! The Telegraph lýsti vörunni sem: "a revelation" og sjampóið hefur unnið verðlaunin Top Santé Best Buy.
Koffín húðtvenna
Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi.
Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin!
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting!
Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina.
ÁFYLLING:
áfyllingar fyrir þessar vörur eru fáanlegar í EkóHúsið Síðumúla 11



Upcircle Snyrtiveski
Blíði Pakkinn
- Blíði Pakkinn er samansettur fyrir þau sem eru með viðkvæma húð
- Pakkinn inniheldur augnkrem, rakakrem, andlitsserum, hreinsikrem og tóner
- Rakagefandi og hreinsar viðkvæma húð ásamt því að næra hana og vernda
- Vörurnar eru framleiddar án ofbeldis og á siðferðislegan hátt í UK
- Við kaup á þessum pakka geturu fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!
Rakvélastandur
Plastlaus rakvél
Award-winning chrome safety razor for a superior shave and reduced irritation. This razor is 100% plastic-free and is non-disposable – simply replace the blades using our refill packs!
This unisex reusable razor can be used on the face as well as the body. Do not apply pressure when using. Hold the handle gently and let the weight of the razor head glide over your skin.
Winner of "Best Tool of the Trade" in the Natural Health Beauty Awards 2021.
This plastic-free razor comes with two complimentary blades in the box. Purchase with the aluminium Razor Stand for a saving of 9% - simply select from the dropdown menu.
RAZOR BLADE RETURN SCHEME: Ready for new blades? Simply send us your old ones to be disposed of and recycled. For every 5 blades returned you'll get £1 off your blades refill pack!
- STEP ONE: Wrap the blades in something protective e.g. tissue paper/ toilet roll.
- STEP TWO: Put in an envelope and include your name and email so that we can send you your discount code.
- STEP THREE: Pop on a stamp (usually enough to cover postage unless you are sending 10+ back at a time).
- STEP FOUR: Post them to us at UpCircle Beauty, 316 Blucher Road, Camberwell, London, SE5 0LH