Aðal hráefnið í þessum handáburð er shea smjör. Shea smjör er talið vera það hráefni sem nærir húðina hvað mest og er einnig ríkt af A og E vítamínum sem geta örvað kollagen framleiðslu.
Mikið af vörum sem innihalda shea smjör, innihalda einungis um 2-3% af smjörinu. Þessi handáburður aftur á móti inniheldur yfir 10% af shea smjöri. Sem þýðir að þetta er alveg virkilega vegleg og nærandi formúla fyrir þínar hendur.
Þessi áburður hefur verið samþykktur af húðsérfræðingum fyrir viðkvæma húð.
INNIHALDSEFNI
99% NÁTTÚRULEG HRÁEFNI: Aqua, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter, Cetearyl Alcohol, Cetearyl Glucoside, Vitis Vinifera (Grape) Seed Oil, Glycerin, Citrus Limonum (Lemon) Peel Oil, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Althaea Officinalis (Marshmallow) Root Extract, Xanthan Gum, Hibiscus Sabdariffa (Hibiscus) Flower Extract, Lavandula Angustifolia (Lavender) Flower Oil, Cymbopogon Flexuosus (Lemongrass) Oil, Pogostemon Cablin (Patchouli) Leaf Oil, Magnesium Hydroxide, Sorbic Acid, Salicylic Acid, Benzyl Alcohol, Limonene^, Citral^, Linalool^, Geraniol. *Organically-grown ingredient; ^Natural constituent of essential oils listed.