
FRÍ SENDING
Allar pantanir yfir 9000 kr. er hægt að fá sent frítt á næsta Dropp afhendingarstað.

SKILAFRESTUR
Við bjóðum upp á 14 daga skilafrest. Ef þú ert ekki ánægð/ur með vöruna þá greiðum við þér að fullu til baka.

STAÐSETNING
Því miður er ekki lengur hægt að sækja til okkar en við bjóðum ódýran og snöggan sendingarmáta út um allt land.

SNYRTIVÖRUR

HEILSUVARA

SÚKKULAÐI

HÁRVÖRUR
HEILSAN FER EKKI Í FRÍ
GERÐU LÍFIÐ LITRÍKARA
Pink Pitaya duft
kr.2.990
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og getur veitt kroppnum heilsufarslega ávinninga. Það sem flestir eru þó hrifnastir af er liturinn!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.

AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu




Blá Spirulína
kr.2.990 – kr.16.990
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja hálfa til 1 tsk. af duftinu í þeyting, jógúrt, drykk, deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit og aukin næringarefni.
Við mælum til dæmis með því að gera bláa ofurskál sjá hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni
Vegan Búðin Faxafeni 14





Activated Charcoal duft
kr.2.490 – kr.9.990
Activated Charcoal duft er búið til úr bambus sem er hitaður við háan hita og í ferlinu er hleypt að súrefni. Niðurstaðan er fíngert svart duft sem getur dregið í sig og bundið niður skaðleg efni og annan óþarfa í líkamanum!
- Lengi verið notað fyrir náttúrulega hreinsun, t.d. eftir drykkju eða óhollan mat.
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt "pick me up"
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun
- Hvað með að fara út fyrir þetta hefðbundna og gera svartar bollakökur eins og þessar hér.
- Það er síðan ákveðin tískubylgja í gangi þar sem fólk er mikið að baka svart brauð! Þú getur séð uppskrift af því til dæmis hér.
Matcha duft
kr.2.490 – kr.9.990
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% náttúrulega og hreina matcha duft frá Rawnice 🍵
Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te.
Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit.


MATCHA HEFUR VERIÐ TENGT VIÐ:
• AUKIÐ ORKUSTIG • BETRI FÓKUS & AFKÖST • ÞYNGDARSTJÓRNUN • STERKARA ÓNÆMISKERFI • HRAÐARI BRENNSLA • MINNI STREITA Á NÝRNAHETTUR AÐRIR SÖLUSTAÐIR: Krónan • Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.



Acaí duft 500 gr.
kr.6.990
Curcumin 50 gr.
100% HREINT KÚRKÚMÍN DUFT SEM ER VIRKA EFNIÐ Í TÚRMERIK 💛
Þetta krydd hefur verið notað í ayurveda og aðrar náttúrulækningar í þúsundir ára. Kúrkúmín hefur sterka andoxunareiginleika sem getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Kryddið er þekkt fyrir að geta dregið úr krónískum bólgum í líkamanum sem er mikilvægt til að vinna gegn krónískum sjúkdómum. Eins hefur kúrkúmín hjálpað mörgum sem eru að glíma við liðagigt með því að draga úr verkjum og stífleika í liðunum. Heilsufarslegur ávinningur kúrkúmín má einnig tengja við heilaheilsu, sjónheilsu og nýrnaheilsu. Athugið að eitt og sér getur líkaminn átt erfitt með upptöku á kúrkúmín en ef þú setur smá svartan pipar á móti, þá eykur það upptökuna og ávinning sömuleiðis ✨ÞÚ SETUR EINFALDLEGA 1 TSK. Í FLÓAÐA MJÓLK, HOLLAN SMOOTHIE, BAKSTURINN, GRAUTINN, JÓGÚRTIÐ EÐA HVAÐ SEM ER.
DUFTIÐ GEFUR FALLEGAN GULAN LIT OG GETUR VIRKAÐ SEM NÁTTÚRULEGUR MATARLITUR.




Butterfly Pea duft
kr.2.990
Butterfly Pea Tea eða fiðrildablómate hefur aðallega verið notað í Suðaustur-Asíu í aldaraðir en loksins fundið sína leið til annara heimshluta.
Fiðrildablómaduftið býr yfir fallegum bláum lit sem er skemmtilegt að nota í ýmsa matargerð en í snertingu við sítrus verður duftið fjólublátt. Þessi heillandi eiginleiki hefur gert duftið vinsælt á meðal barþjóna, bakara og matreiðslumanna víðs vegar í heiminum.
Butterfly Pea er hægt að bæta auðveldlega í mataræðið með því að blanda því í ofurskálar, smoothie, jógúrt, límonaði eða sem te eins og er algengast!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni
Vegan Búðin Faxafeni 14





Rósgyllt Skeið
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 20 cm / 7.8"
Þyngd: 65g / 2.3 Oz
MEÐHöNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.
Mini Ananas Rósagyllt Skeið
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 15 cm / 5.9″
Þyngd: 40g / 1.4 Oz
MEÐHÖNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.
Acaí duft 60 gr.
kr.2.190
HREINT ACAÍ DUFT FRÁ AMAZON REGNSKÓGINUM
Settu hálfa til eina teskeið í þeytinginn, jógúrtið, ofurskálina eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan fjólubláan lit þökk sé anthocyanins. Anthocyanins vinna sem andoxunarefni í líkamanum og gera kroppnum ýmislegt gott!
Nafnið á þessum berjum er jafnvel erfiðara að bera fram en GiF. (Er það JIFF eða G.I.F??!!)
Hér er smá kennsla þess nefnis:

PS. Ýttu hér til að hlusta!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu.
Vegan Búðin Faxafeni 14
TROPIC DAGBÓKIN
29
júl
HORMÓNAÞEYTINGUR
Það er eitt sem margir kvenmenn vita fyrir víst, og það er að einkenni fyrirtíðarspennu eru alls ekki spennandi. ...
10
júl
OFURFÆÐI FYRIR KARLMENN
HVAÐA OFURFÆÐI HENTAR BEST FYRIR KARLMENN?
Flestir hafa sennilega heyrt...
22
apr
DAGUR JARÐARINNAR 2022
Í dag, 22. apríl 2022 er alþjóðlegur dagur jarðarinnar. Milljarður manna um allan heim halda þennan dag hátíðlega...
13
mar
ACAÍ SKÁL
Það eru allir farnir að þekkja til acaí skála og svo virðist sem flestir séu á sömu skoðun, þær eru hreinn unaður...
ÚTSÖLUVÖRUR
-
Mjúkir Bamburstar
kr.590kr.295 -
Kókoshnetuskál
kr.1.490kr.1.267 -
Barbados Skeið
kr.790kr.632
SPENNANDI VÖRUR
-
Greens 300 gr. kr.5.590
-
Plant Collagen 120 gr. kr.5.090
-
Fjölnota Rakvélar kr.2.245 – kr.4.490