Mini andlitsserum með kaffiolíu
kr.1.990
Lífrænt og margverðlauna andlitsserum sem nærir húðina og hentar öllum húðtýpum!
Serumið inniheldur kaffiolíu og býr yfir vægum en unaðslegum náttúrulegum ilm af kaffi sem og jojoba-, sea buckthorn og rosehip olíum.
Notaðu serumið á morgnanna eða á kvöldin til að örva kollagen framleiðslu og viðhalda þéttleika húðarinnar.
- Samþykkt af húðlæknum
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar!
Margir hafa notað þetta serum sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu.
Þú getur sett serumið á rakakrem sem bindur rakann betur í búðinni.
Á lager
Þér gæti einnig líkað við…
Blíði Pakkinn
- Blíði Pakkinn er samansettur fyrir þau sem eru með viðkvæma húð
- Pakkinn inniheldur augnkrem, rakakrem, andlitsserum, hreinsikrem og tóner
- Rakagefandi og hreinsar viðkvæma húð ásamt því að næra hana og vernda
- Vörurnar eru framleiddar án ofbeldis og á siðferðislegan hátt í UK
- Við kaup á þessum pakka geturu fengið sent frítt í næsta póstbox/pósthús!
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Andlitsserum með Kaffiolíu
- Samþykkt af húðlæknum
Reynsluríki Pakkinn
- Reynsluríki Pakkinn er hannaður fyrir þroskaða húð til að hægja á öldrun hennar
- Inniheldur rakakremið, hreinsikremið, tónerinn, serumið, augnkremið og líkamskremið frá UpCircle
- Hentar öllum húðtýpum, að viðkvæmri húð meðtaldri
- 100% vegan húðvörur sem eru framleiddar án ofbeldis og á sjálfbæran máta í UK
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Aðrar spennandi vörur
Energy Bomb 200 gr.
- Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
Mumbai Mood Combo
Mumbai Mood Hárnæringarstykki
Öflugi Pakkinn
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Golden Mellow 200 gr.
- Magic Mushroom 200 gr
- Everyday Smoothies e-bók sem inniheldur 25+ uppskriftir
mán.
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Líkamsskrúbbur með Kaffi og Piparmyntu 220 ml.
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið