INNIHALDSEFNI:
Hrátt súkkulaði 53,3% (kakósmjör*, kókossykur*, cacao duft*, kasjúhnetur*, Bourbon vanilla*, salt, möndlur* heslihnetur*) núggat fylling 46,7% (heslihnetur*, hlynsýróp*, kakósmjör* kókossykur*, kakóduft*, kasjúhnetur*, Bourbon vanilla*, salt og möndlur*)
*= lífrænt vottað hráefni
Cacao magnið er 53,3%.
ÞYNGD: 30 gr.
GÆÐAVOTTUN
- Öll súkkulaðistykki frá My Raw Joy eru handgerð og eru einungis notuð hágæða hráefni. Í þessu tilfelli er notað hrátt perúskt cacao, kókospálmasykur og hráar kasjúhnetur.
- Búið til í hefðbundnu handverksferli þar sem passað er upp á að áferð og bragð sé svipað og hjá hefðbundnum súkkulaðivörum nema hjá My Raw Joy er öllum óþarfa aukaefnum sleppt og því fullkomið „guilt-free snack“.
- Uppfyllt eru ströngustu skilyrði er varða lífræna framleiðslu sem er tryggð af alþjóðlegum stofnunum en hægt er lesa nánar hér.
- Til að varðveita næringarefnin í kakóinu sem er sannkölluð ofurfæða og steinefnin í kókospálmasykrinum að þá er framleiðslan alltaf gerð undir 42°C því hærra hitastig getur dregið úr næringargildi.
-
Eini sætugjafinn sem er notaður er (low-glycemic) kókospálmasykur.
-
Vörurnar frá My Raw Joy koma aldrei til með að innihalda pálmaolíu, herta fitu né unninn sykur.
Nutritional Facts (100g): | |
Energy (kJ/kcal) | 2473/598 |
Fat (g) | 47,3 |
– of which saturates (g) | 23 |
Carbohydrates (g) | 34,3 |
– of which sugars (g) | 23,1 |
Fibre (g) | 4,0 |
Protein (g) | 8,9 |
Salt (g) | 0,1 |