Mjúkir Bamburstar
Fjölnota Rakvélar


Rakvélablöð 10 stk.
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka
Miðlungs Bamburstar
Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Mumbai Mood Combo






Barbados Skeið
Fiji Feels Combo






Cancún Caress Combo






Mumbai Mood sjampóstykki






Fiji Feels sjampóstykki
- Náttúrulegt hársápustykki sem mýkir hárið og nærir
- Ilmar af kryddaðri vanillu og sætum kókos
- Skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt
- Án SLS og án parabena
- Handgert í USA






Cancún Caress Sjampóstykki
Cancún Caress hársápustykkið þrífur hárið vel með náttúrulegum hráefnum og skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt með smá keim af kókos og límónu sem minnir helst á heitt síðdegi á Playa Langosta ?
Hársápustykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) eins og allar okkar vörur ásamt því að vera 100% plastlaust, pálmolíulaust, án SLS og án paraben. Hársápustykkið er einnig handgert í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.