Moon Balance


Mjúkir Bamburstar
Mjúkir bambus tannburstar
100% vegan og niðurbrjótanlegir
Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
Einnig geturu farið í áskrift af Tropic bambus tannburstum hér.
Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.
Fjölnota Rakvélar


Pink Pitaya duft
Rakvélablöð 10 stk.
Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar
Koma 10x saman í pakka
Golden Mellow 200 gr.
- Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur.
- Ashwagandha þýðir á latnesku „sleep-inducing“ og er talið bæta svefngæði
- Túrmerik er talið geta haft bólguminnkandi áhrif í líkamanum
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.
Blá Spirulína




Kókoshnetuskál
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Tannþráður úr Virkjuðum Kolum
Magic Mushroom 150 gr.
- Ashwagandha þýðir á latnesku „sleep-inducing“ og er talið bæta svefngæði


Plant Collagen 120 gr.
- Tocos*, Baunaprótein*, Tremella*, Vanilla*, Lucuma* og Aloe Vera* (*lífrænt)
- Virkilega bragðgóð blanda sem virkar einnig sem vanillu „creamer“ í drykki
- Hannað til að örva kollagen framleiðslu líkamans og vernda þau
- Inniheldur lífræn hráefni sem eru kennd við bætta húðheilsu
- Samansett af reyndum næringarfræðingum
Energy Bomb 200 gr.
- Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
- Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
- Fullkomið í vatn, safa, jógúrt, grautinn eða þeytinginn!


Gut Feeling 150 gr.
- Settu 2 tsk. af Gut Feeling í kalt vatn fyrir snögglegan sellerí safa
- Tvær teskeiðar af Gut Feeling innihalda 4 gr. af trefjum
- Sellerí*, jarðskokka*, sítróna*, epli*, lemon balm* og engifer* (*lífrænt)
- Inniheldur náttúruleg meltingarensím og inúlín trefja
- Varan er hönnuð af reyndum næringarfræðingum
- Inniheldur 30 skammta sem gerir 199 kr. per skammtur
- Til að fá fleiri ráð til að bæta meltinguna mælum við með þessari grein
Forever Beautiful 200 gr.
- Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.
- Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)
Blönduna er auðvelt að nota en þú setur einfaldlega 1 tsk. í vatn, jógúrt, þeyting eða hvað sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga. Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Miðlungs Bamburstar
Miðlungs bamburstarnir frá Tropic eru með bambus skafti og miðlungs stífum hárum búin til úr bambus efni og nylon. Umbúðirnar eru gerðar úr 100% endurunnum pappír. Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og því getur skipt sköpum fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr náttúrulegu efni sem brotnar niður í náttúrunni frekar en tannbursta sem er búinn til úr plasti og getur tekið allt að þúsund ár að brotna niður og jafnvel eftir þann tíma lifa skaðleg efni úr plastinu áfram í enn lengri tíma í umhverfinu.
Bambus er líka þekkt fyrir þann eiginleika að bakteríur þrífast ekki vel í því: “Another advantage of bamboo is that it is naturally antimicrobial. There’s a reason cutting boards and kitchen utensils are made out of wood and bamboo. Unlike plastic, properties inside the bamboo kill bacteria that penetrate it’s surface, providing long-lasting protection against harmful bacteria.”
Ef þú kýst heldur mjúk hár í tannburstun þá mælum við með Mjúkur Bambus Tannbursti.
Super Green 150 gr.
- Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefja, prótein & andoxunarefni
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Ferðaglas
Skinny Protein 400 gr.
- Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)
Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.
Miðlungs bamburstar x4
Tropic tannburstarnir með miðlungs stífleika eru með bambus skafti og hárum sem eru búin til úr bambus efni og sáralitlu nylon.
Í þessum pakka færðu einn túrkis bláan, einn lime grænan, einn bleikan og einn gráan bambursta og allir með miðlungs hárum. Litirnir eru aðeins öðruvísi en þessir á myndinni. Pakkinn hentar vel fyrir par/fjölskyldu sem vill geta þekkt tannburstana sína í sundur!
Afhverju ætti maður að skipta yfir í bambus tannbursta? Tannlæknar mæla með því að fólk skipti út tannburstanum sínum á u.þ.b 3 mánaða fresti og er því betra fyrir umhverfið að nota tannbursta sem búinn er til úr niðurbrjótanlegu efni frekar en plasti sem tekur hátt upp í 1000 ár að brotna niður. Eftir öll þessi ár sem það tekur plastið að brotna niður, þá hverfur plastið aldrei heldur verður að microplastic einingum sem lifa áfram í náttúrunni og menga sjóinn okkar og umhverfi.
Bambus er líka þekkt fyrir að vera náttúrulega antimicrobial!
Hvað geri ég við tannburstann eftir hans lífitíma? Skaftið setur þú í lífrænu tunnuna og mun bambusinn brotna þar niður á næstu 6 mánuðum. Við mælum með því að þú takir hárin úr og hendir þeim í almennt sorp því þetta örlitla nylon sem er í hárunum brotnar ekki niður í lífrænu tunnunni. Enn höfum við ekki fundið neitt sem getur komið í stað nylon í hárunum sem getur þrifið tennurnar eins vel og maður vill. Þess vegna notum við enn nylon en vonandi finnum við nýja lausn von bráðar!
Umbúðirnar eru gerðar úr einungis 100% endurunnum pappír og engar áhyggjur, þú færð tannburstana ekki pakkaða inn í neitt plast ?
Hreinsibursti fyrir rör
Mumbai Mood Combo






Power Matcha 150 gr.
Detox Pakkinn
DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. 5 daga detox plan, bæði hefðbundin og vetrar útgáfa e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.
Barbados Skeið
Bambus Sápudiskur
Þessi fallegi sápudiskur er gerður úr 100% sjálfbærum bambus. Við mælum með þessum sápudisk undir handsápuna eða sturtusápuna inná baði en það setur einmitt fallegan svip á baðherbergið! Auðvitað alveg plastlaus og engar plast umbúðir heldur.
Bambus er gras, 100% náttúrulegt efni og mælum því með að reyna halda disknum eins þurrum og hægt er. Auðvitað ekki alltaf hægt en mælum endilega með því forðast sírennsli ?
Athugið að sápurnar fylgja ekki með en er hægt að versla sér!
Moon Balance e-bók
LESTU ÞIG TIL UM MOON BALANCE, SÖLUHÆSTU VÖRUNA OKKAR!
- Þessi e-bók inniheldur gagnlegan fróðleik um Moon Balance
- Þú finnur einnig dýrindis uppskriftir sem hægt er að styðjast við
- Þú kynnist nánar shatavari, maca, hibiscus, rauðrófu, baobab & amla
Meltingartvennan
- Gut Restore inniheldur 5 milljarða góðgerla sem eru náttúrulega húðaðir og lifa af ferðalagið niður í þarmana. Lítil fyrirhöfn en þú setur aðeins 2 tsk. í vatn fyrir suðrænan safa!
- Gut Feeling er frábær fljótlegur sellerí safi sem þú setur 2 tsk. af í vatn fyrir 4 grömm af trefjum og meltingarensím sem næra þessa tilteknu góðgerla og halda þeim við efnið!


Andlitsserum með Kaffiolíu
- Samþykkt af húðlæknum




Moon Balance | ÁSKRIFT
Plant Protein 400 gr.
Rakakrem með argan skeljum
Plastlaust límband 19mmx50m
Matcha duft
Gut Restore 150 gr.
Gut Restore er hágæða meltingavara sem inniheldur 5 milljarða góðgerla frá plönturíkinu þú setur aðeins tvær teskeiðar í kalt vatn fyrir fljótlegan og suðrænan drykk fyrir þína fyrstu eða aðra máltíð dagsins!
- Innihladsefni: mangó*, gulrætur*, gerjað engifer*, ananas*, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacerium lactis, Lactobacillus plantarum. (*lífrænt)
- Góðgerlarnir hafa náttúrulega húðun þannig þeir byrja ekki að vinna fyrr en þeir eru komnir í þarmaflóruna til að skila árangri á réttum stað.
- Þyngd 150 gr. | Skammtastærð: 2 tsk. (30 skammtar í 150 gr.)
Pink Latte Pakkinn
INNIFALIÐ Í PAKKANUM ER:
- Moon Balance 200 gr. (hibiscus*, maca*, rauðrófu*, shatavari*, amla* & baobab*)
- Plant Collagen 120 gr. (tremella*, tocos*, aloe vera*, baunaprótein*, vanilla* & lucuma*)
- Your Super krús til að bera fram Pink Latte í
- Pink Latte e-bók (niðurhalanleg eftir kaup)
UPPSKRIFT AF MOON MILK
- 1 tsk. Moon Balance
- 1 tsk. Plant Collagen
- 1 bolli plöntumjólk
- 1 tsk. hlynsýróp (valkvætt)
14 daga greiðslufrestur er í boði fyrir þessa vöru.
Smelltu hér til skoða verðskrá Síminn Pay.
Ofurkonu Pakkinn
INNIHELDUR
✓ MOON BALANCE (rauðrófa*, shatavari*, maca rót*, hibiscus*, amla* & baobab*) ✓ ? MAGIC MUSHROOM (cacao*, reishi*, chaga*, ashwagandha*, lucuma* & kanill*) ✓ ENERGY BOMB (acaí*, guarana*, maca*, lucuma* & banani*) ✓ ? FOREVER BEAUTIFUL (acaí*, villt bláber*, maqui ber*, chia fræ*, maca* & acerola*) ✓ ? PLANT COLLAGEN (tremella*, tocos*, baunaprótein*, aloe vera*, lucuma* & vanilla*) ✓ ? BAMBUS SOGRÖR (2 stk. í pyngju)
Miðað við greiðslur á % vöxtum.
Aðeins % lántökugjald og kr. færslugjald á mánuði.
Árleg hlutfallstala kostnaðar: %.
Heildarkostnaður: kr.