Soap Travel Tin
kr.2.290
Ferðabox til að taka sápustykkin með í ferðalagið, ræktina eða sund. Það er því miður ekki hægt að setja bæði sjampó- og hárnæringarstykkin frá Tropic saman ofan í eitt box en hægt er að kaupa tvö box ef maður vill og geyma í sitthvoru.
Athugið að sum sjampóstykki hjá okkur eru aðeins of stór fyrir boxið en eftir nokkra hárþvotta ætti það að komast!
Passið að láta sápustykkin ekki liggja of lengi í bleyti, gott er að taka millistykkið úr boxinu og láta renna af sápunum 😊
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Aðrar spennandi vörur
HAND + BODY DUO GIFT SET
Organic Pink Pitaya Powder 100g
HREINT LÍFRÆNT VOTTAÐ PITAYA DUFT ÁN ALLRA AUKAEFNA
Pink pitaya eða bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem þekktur er fyrir sinn fallega skærbleika lit og einstaka næringargildi. Ávöxturinn er ríkur af trefjum, C-vítamíni, beta-karótíni og betalain, en það er andoxunarefni sem gefur duftinu sinn fallega lit.
Duftið bætir ekki aðeins heilsu heldur gefur það hvers kyns drykkjum og máltíðum litríkt og girnilegt yfirbragð.
Duftið er unnið úr 100% lífrænt vottuðu pitaya sem hefur verið fryst og þurrkað samkvæmt GMP gæðastöðlum. Varan er án allra aukaefna, inniheldur hvorki rotvarnarefni né hefur verið geislað eða gerjað.
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti ✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni ✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!



Eye Cream with Cucumber, Hyaluronic Acid + Coffee 15 ml.

Face Toner with Hyaluronic Acid 100 ml.




Hand + Body Wash with Kiwi Water 250ml




Maldives Mood Conditioner Bar
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
FJARÐARKAUP • Hólshraun 1b, 220 Hafnarfirði





Bath Salts with Epsom, Sea and Himalayan Pink Salt 350 ml.
UpCircle Safety Razor
- STEP ONE: Wrap the blades in something protective e.g. tissue paper/ toilet roll.
- STEP TWO: Put in an envelope and include your name and email so that we can send you your discount code.
- STEP THREE: Pop on a stamp (usually enough to cover postage unless you are sending 10+ back at a time).
- STEP FOUR: Post them to us at UpCircle Beauty, 316 Blucher Road, Camberwell, London, SE5 0LH