Fjölnota Rakvélar

Original price was: kr.4.490.Current price is: kr.3.817.
Þetta er sennilega síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa! Þú sparar töluvert til lengri tíma og jörðin auðvitað líka. Rakvélin kemur í kraft pappír öskju og henni fylgja með 5 rakvélablöð en eitt blað dugir í 5-8 skipti, jafnvel fleiri. Áfylling af blöðum er hægt að versla hér. Ath. að vörumyndin er rose gold en því miður er hún búin á lager. Við eigum bara royal golden sem er aðeins gylltari :)

Rakvélablöð 10 stk.

Original price was: kr.890.Current price is: kr.712.

Hágæða rakvélablöð úr ryðfríu stáli
Fullkomnar í fjölnota rakvélarnar 
Koma 10x saman í pakka

Cancún Caress Hárnæringarstykki

Original price was: kr.1.990.Current price is: kr.995.
Cancún Caress hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Cancún Caress hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og fær mildan keim af kókos og límónu Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA. Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.

Butterfly Pea duft

Original price was: kr.2.290.Current price is: kr.1.603.
Butterfly Pea eða fiðrildablómate býr yfir fallegum bláum lit sem er skemmtilegt að nota í ýmsa matargerð en í snertingu við sítrus verður duftið fjólublátt. Þessi heillandi eiginleiki hefur gert duftið vinsælt á meðal barþjóna, bakara og matreiðslumanna víðs vegar í heiminum. Butterfly Pea er ríkt af andoxunarefnum en andoxunarefni eru talin geta styrkt ónæmiskerfið. Butterfly Pea er hægt að bæta auðveldlega í mataræðið með því að blanda því í ofurskálar, smoothie, jógúrt, límonaði eða sem te eins og er algengast! AÐRIR SÖLUSTAÐIR: Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri. Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind, Spöng og Kringlunni Fyrirtæki geta verslað 500 gr. poka í heildsölu og sendist fyrirspurn á [email protected]   

Caffeinated Duo Set

Original price was: kr.4.990.Current price is: kr.4.242.
Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi. Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin! Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting! Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina. ÁFYLLING: áfyllingar fyrir þessar vörur eru fáanlegar í EkóHúsið Síðumúla 11  

HAND + BODY DUO GIFT SET

Original price was: kr.6.280.Current price is: kr.5.338.
  • Fullkomið DUO í gjafapakkann!
  • Hand + líkamssápa og Hand + líkamskrem
  • Náttúrulegar og mildar vörur með frábæra virkni
  • Hentar öllum húðtýpum og sérstaklega gott fyrir þurra húð
    

Vegan Hair Care Duo

kr.6.820

SPARAÐU 20% OG NÆLDU ÞÉR Í ÞESSA ÖFLUGU HÁRTVENNU FRÁ UPCIRCLE SEM INNIHELDUR SJAMPÓIÐ OG HÁRNÆRINGUNA ÞEIRRA

SJAMPÓ CRÉME: 100% náttúrulegt sjampó með hágæða endurnýttum hráefnum. Þessi nýstárlega og vandaða formúla skilar miklu árangri strax en einn þvottur er á við þrjá þvotta með hefðbundnu sjampói. Formúlan er auðvitað án sílíkons og súlfata. „I’m an ex senior hairstylist of 12 years. When I blow dried and straightened my hair after using this, I was blown away.“ Þú munt sennilega ekki vilja fara aftur í annað sjampó eftir að þú prófar þetta! The Telegraph lýsti vörunni sem: „a revelation“ og sjampóið hefur unnið verðlaunin Top Santé Best Buy. CONDITIONER CRÉME: þessi hárnæring inniheldur hágæða hráefni á borð við kókosolíu, bambus þykkni og vax úr appelsínuberki sem verndar hárið og varðveitir næringuna í hárinu. Útkoman er silkimjúkt og heilbrigt hár, sem við viljum jú flest! Appelsínubörkurinn sem notaður er í þessa hárnæringu er aukaafurð úr appelsínusafa framleiðslu. Vax úr appelsínuberki inniheldur „botanical lipids“ sem virkar eins og hálfgert mýkingarefni og mýkir hárið og veitir því raka. Vaxið er einnig ríkt af C-vítamíni og getur bætt styrkleikann í hárinu sem getur minnkað líkur á að endar slitni. Báðar vörurnar henta öllum hártýpum; þar á meðal afro, krulluðu, lituðu, olíukenndu og þurru hári.