- Við biðjumst innilegrar afsökunar, en það er ekki hægt að kaupa þessa vöru.
Hreinsikrem með Apríkósusteinum 50 ml.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR
- Þú nuddar kreminu einfaldlega jafnt og þétt yfir andlitið en við núninginn bráðnar það og brýtur niður farða, mengun, sólarvörn og þann óþarfa sem hefur safnast saman á andlitinu okkar yfir daginn.
- Þú skolar síðan kremið af með blautum þvottapoka eða fjölnota bómullarskífu. Ég mæli síðan sterklega með því að þú endurtakir leikinn einu sinni í viðbót til að vera fullviss um að allur farði sé 100% farinn.
Tunguskafa
+ Improves oral hygiene: a research demonstrated that using a tongue scraper reduce the overall incidence of bad bacterias (Mutans streptococci and Lactobacilli) in the mouth. These bacteria are known to cause dental decay.
+ Reduce bad breath: researchers found that scraping was more effective than brushing at removing odor-causing bacteria.
+ Heightens sense of taste: using a tongue scraper twice daily helps to improve your sense of taste.
+ Improve the appearance of your tongue: by removing the excess debris that cause your tongue to take on a white, coated appearance.
Tip:
Scrape first thing in the morning, before you eat or drink, to remove the bacteria that has accumulated on your tongue overnight.
Vanillu Prótein 1 kg.
BRAGÐGOTT VEGAN PRÓTEIN ÁN GERVISÆTU MEÐ DÁSAMLEGU VANILLU BRAGÐI
Þetta prótein er ekki einungis 100% vegan og bragðgott, heldur einnig ketóvænt, án GMO, glútenlaust og án soja. Próteinið er framleitt í Svíþjóð og inniheldur meðal annars: Rís- og baunaprótein: sem er öflugur og auðmeltanlegur próteingjafi. Inulin trefja: til að næra góðu bakteríurnar í þarmaflórunni Meltingarensín: til að auka upptöku næringarefna í líkamanum CocoMineral®, avókadó olíu og hörfræ olíu.
Ferðabox undir sápu
Cancún Caress Sjampóstykki
Cancún Caress hársápustykkið þrífur hárið vel með náttúrulegum hráefnum og skilur hárið eftir líflegt og heilbrigt með smá keim af kókos og límónu sem minnir helst á heitt síðdegi á Playa Langosta ?
Hársápustykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) eins og allar okkar vörur ásamt því að vera 100% plastlaust, pálmolíulaust, án SLS og án paraben. Hársápustykkið er einnig handgert í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.
OrangeFit Jarðaberjaprótein – 25 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Andlitstóner með Chamomile




Raw Plain Chocolate 90 gr.
Chai Latte Ilmkerti
Mumbai Mood Hárnæringarstykki






Acaí duft 60 gr.
HREINT ACAÍ DUFT FRÁ AMAZON REGNSKÓGINUM
Settu hálfa til eina teskeið í þeytinginn, jógúrtið, ofurskálina eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan fjólubláan lit þökk sé anthocyanins. Anthocyanins vinna sem andoxunarefni í líkamanum en acaí ber eru vel auðug af andoxunarefnum.