100% vegan ilmkerti úr soja
Handgerð í Yorkshire á Englandi
Ilmar eins og jólin eða unaðslegt chai latte
Brennslutími er 35 klst. (180 ml.)
Inniheldur endurnýtt chai-te krydd
Fullkomin umhverfisvæn gjafavara
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Þetta ilmkerti er búið til úr soja sem er betra fyrir heilsuna og umhverfið. Soja brennur hreinna og skilur eftir sig allt að 90% minna sót en paraffin vax. Kertið mengar því minna út frá sér en hefðbundin kerti.
Náttúrulegur andlitsskrúbbur fyrir olíukennda og blandaða húð
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir silkimjúka
Inniheldur te trés olíu sem hjálpar við að glíma við bólur og önnur útbrot
Unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK
Mumbai Mood hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Mumbai Mood hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og ekki skemmir mangó og ananas keimurinn sem minnir helst á kvöldstund á suðrænni strönd!
Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.
Síðasta rakvélin sem þú þarft að kaupa
Þú sparar til lengri tíma og jörðin líka
Kemur í kraft pappír öskju
Eitt blað dugir í 5-8 skipti
Fylgja með 5 rakvélablöð
Áfylling af blöðum er hér
INNIHALDSEFNI:Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
Vertu óstöðvandi með þessum náttúrulega orkugjafa sem inniheldur 39 mg. af koffíni í hverjum skammti (5 gr.). Orkan sem þú færð er langvarandi í allt að 8 klst. og án koffínfalls!
Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)
Ásamt því að geta aukið orku er þessi ofurblanda einnig rík af ýmsum vítamínum og steinefnum sem geta hjálpað kroppnum að líða sem best og ná árangri. Fullkomið í vatn, safa, jógúrt, grautinn eða þeytinginn!
Einstaklega hentugt fyrir þá sem vilja fækka kaffibollum og orkudrykkjum yfir daginn.AÐRIR SÖLUSTAÐIR:Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Mr. Joy í Dalbrekku í Kópavogi en þar er hægt að fá Energy Bomb í djúsa & þeytinga!
Náttúrulegur andlitsskrúbbur fyrir viðkvæma húð
Losar þig við dauðar húðfrumur og skilur húðina eftir mjúka
Chamomile og sheasmjör nærir og gefur húðinni raka
Skrúbburinn er unninn úr endurnýttu kaffibaunakorgi sem hefði annars farið til spillis
Framleiddur í UK
Mjúkir bambus tannburstar
100% vegan og niðurbrjótanlegir
Hár eru bylgjulaga og unnin úr laxerolíu
Skaftið er hringlaga úr lífrænum bambus
Góð burstun án þess að meiða viðkvæmt tannhold
FDA samþykkir og með ISO 14001 & 9001 vottanir
Mikilvægt að láta tannburstann ekki liggja lengi í bleyti.