Upplýsingar
Döðlusteinskjarninn róar viðkvæma húð. Kremið er gert úr bólgueyðandi kjarna döðlusteina sem eru aukaafurð döðluræktar. Döðlusteinar eru ríkir af polyphenol og öðrum andoxunarefnum og eru því flokkaðir sem nokkurskonar „ofurfræ“.
Eiginleikar döðlusteinana róa roða og hjálpa til við að jafna húðlit.
Hrátt shea smjörið nærir húðina. Ofurfæða fyrir húðina sem er unnin úr fræjum hins Afríska Karite trés. Shea smjör er náttúrulega ríkt af A og E vítamínum auk þess að vera uppfullt af nauðsynlegum fitusýrum.
Hörfræolían endurbyggir og veitir raka. Fitusýrurnar í hörfræolíu jafna út húðolíur og eru bólguminnkandi sem hjálpar húðinni að endurbyggja sig. Bólgueyðandi eiginleikar hennar minnka ertingu og roða í húðinni og getur því aðstoðað við að róa brunasár, t.d. eftir sólina
Hráefni
99% náttúruleg hráefni: Aqua, Helianthus Annuus (Sunflower) Seed Oil*, Butyrospermum Parkii (Shea) Butter*, Theobroma Cacao (Cocoa) Butter*, Glyceryl Stearate, Cetearyl Alcohol, Glycerin, Phoenix Dactylifera(Date) Seed Extract, Benzyl Alcohol, Citrus Limonum (Lemon) Peel Oil, Rosmarinus Officinalis (Rosemary) Leaf Oil, Linum Usitatissimum (Linseed) Oil*, Olea Europaea (Olive) Fruit Oil*, Aloe Barbadensis Leaf Extract, Sodium Stearoyl Glutamate, Sucrose Stearate, Coco Glucoside, Xanthan Gum, Coconut Alcohol, Tocopherol, Limonene**, Linalool**, Citral**, Citronellol**, Geraniol**. *Organically grown ingredients. **Natural constituent of essential oils listed.