Upplifðu ljómandi, rakaríka og vel varða húð með öflugum andoxunarefnum frá berjum á borð við acaí og viltum bláberjum. Beauty Berries blandan tryggir að líkami þinn fái nauðsynleg vítamín, steinefni og andoxunarefni sem hjálpa þér að blómstra og líta sem best út.
Hair Serum with Rice Water + Baobab
NÁTTÚRULEGT & NÆRANDI HÁR SERUM
Hár serumið frá UpCircle inniheldur baobab þykkni og gerjað hrísgrjónavatn með vísindalega studdum virkum innihaldsefnum sem verndar, nærir og mýkir hárið!
Baobab-þykkni: 5-í-1 virkni – styrkur, viðgerð, næring, rakavörn og UV-vörn. Hrísgrjónavatn: Hefðbundið náttúrulyf fyrir glans og raka. Sveppaþykkni + hýalúrónsýra: Náttúruleg lausn í stað kísils – eykur mýkt og rakageymslu.
Gefur hárinu silkimjúka áferð og líflegan glans
Hentar öllum hárgerðum
UpCircle loforðið: Vegan, sjálfbært, siðferðislegt og húðlæknaprófað í endurnýtanlegri glerflösku
Organic Chaga Powder 100g
Chaga (Inonotus obliquus) er sveppur sem vex aðallega á birkitrjám og hefur lengi verið notaður í te og bætiefni. Hann er ríkur af náttúrulegum andoxunarefnum og inniheldur fjölmörg virk efni. Sumir kjósa að nota chaga sem hluta af daglegri heilsurútínu sinni, meðal annars í tengslum við stuðning við ónæmiskerfið.
Þessi vara eru tryggilega laus við hvers kyns aukaefni eins og sykrur og fitu og uppfylla allar evrópskar kröfur varðandi varnarefni. Gæði afurða okkar eru reglulega könnuð.
Organic Lions Mane Powder 100g
Lion’s Mane (Hericium erinaceus) Lion’s Mane er næringarríkur lífvirkur sveppur sem hefur í aldaraðir verið notaður í asískum jurtalækningum og er nú vinsæll um allan heim. Margir velja Lion’s Mane sem hluta af daglegri rútínu til að styðja almenna vellíðan og fjölbreytt mataræði.
Þessi vara er tryggilega laus við hvers kyns aukaefni eins og sykrur og fitu og uppfylla allar evrópskar kröfur varðandi varnarefni. Gæði afurða okkar eru reglulega könnuð.
Lion’s Mane Orku-Smoothie
- 1 banani
- 1 bolli möndlumjólk
- ½ bolli mangó eða ananas (frosið)
- 1 tsk Lion’s Mane duft
- 1 msk möndlusmjör eða hnetusmjör
- 1 tsk chiafræ eða hörfræ (valfrjálst)
- ½ tsk kanill (valfrjálst)
Tropic Creatine Monohydrate 300g
HREINT KREATÍN ÁN BRAGÐEFNA
100% hreint kreatín monohydrate (200 mesh) sem blandast vel við þeyting, graut, jógúrt, safa eða hvað sem er til að fá þetta smávægilega "kick" sem allir eru að tala um!
Hvort sem þú ert að æfa af krafti, halda fókus í vinnunni eða einfaldlega að mæta í daginn, þá er kreatín með þér í liði.
Eitt innihaldsefni. Engin aukaefni. Gæði út í gegn.
Leyfileg fullyrðing skv. EU = "Creatine increases physical performance in successive bursts of short-term, high intensity exercise. Beneficial effect with 3g per day."
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng og Akureyri KRÓNAN • Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni, Fitjum, Akranesi, Grafarholti, Akrabraut, Norðurhella, Vallakór, Reyðarfjörður og Akureyri NETTÓ • Granda, Mjódd, Krossmói og Glerártorgi FJARÐARKAUP • Hólshraun 1b, 220 HafnarfirðirHealing Turmeric 150g
NÝTTU KRAFT NÁTTÚRUNNAR MEÐ EINUM AF HENNAR ÖFLUGUSTU (OFUR)FÆÐUM
Healing Turmeric frá SuperPlants inniheldur túrmerik, engifer, lucuma, ceylon kanil, svartan pipar og ashwagandha. Þessi 100% lífræna ofurblanda sameinar forna lækningafræði Ayurveda við nútímavísindi til að skapa vöru sem skilar raunverulegum árangri.
Þessar jurtir eru taldar geta dregið úr krónískum bólgum, hjálpað líkamanum að tækla streituálag, bætt svefn, stutt við liðheilsu, eflt meltingu og almenna heilsu.
Ráðlögð notkun: 1-2 tsk. í smoothie, graut eða flóaða mj*lk
Beauty Berries 150g
Daily Greens 150g
ÞINN DAGLEGI SKAMMTUR AF ÖFLUGU GRÆNFÆÐI
Við vitum öll, að við gætum borðað meira grænt! Það er áskorun að fá öll þau næringarefni sem líkaminn þarf úr fæðunni einni saman.
Daily Greens er blanda sem Kristel þróaði fyrir Michael til að nota daglega meðan hann var að jafna sig eftir lyfjameðferð. Daily Greens er fullkomin lausn til að tryggja að líkami þinn fái þau vítamín, steinefni og andoxunarefni sem hann þarf til að dafna.
Ráðlögð notkun: 1-2 tsk. í vatn, smoothie eða jógúrt.
Hjálpar líkamanum með afeitrun Getur styrkt ónæmiskerfið Getur bætt almenna heilsu*Organic Reishi Powder 100g
REISHI, DROTTNING SVEPPARÍKISINS ÞEKKT FYRIR HINA ÓTAL MÖRGU HEILSUFARSLEGU ÁVINNINGA
Reishi hefur verið í asískum jurtalækningum í yfir 2000 ár en sveppurinn er næringarríkur og býr yfir fjölmörgum heilsufarslegum eiginleikum. Vinsælast þykir okkur að setja duftið í graut, smoothie eða ljúffengan cacao bolla en einnig er hægt að nota duftið í aðra matargerð. ✓ Einungis 100% hreint reishi duft ✓ Hálf til 1 teskeið fyrir aukin næringarefni Reishi duftið er lífrænt vottað, án aukaefna og framleitt á siðferðislegan máta með tilliti til fólks og náttúru.

Blue Spirulina
EIN NÆRINGARRÍKASTA FÆÐA SEM VÖL ER Á & GERIR MATINN SKEMMTILEGA BLÁAN
ath. eigum bara til 1kg poka eins og er Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og inniheldur magn af próteini, vítamínum, steinefnum, karótenóíð og andoxunarefnum sem ættu að gefa þér gott "kick" inn í daginn. Það er nóg að setja hálfa til heila teskeið af duftinu í þeyting, jógúrt, ofurskál eða drykk til að fá fallegan bláan lit og aukin næringarefni. Við bendum samt á að liturinn passar misvel við aðra liti en það er mjög gaman að prófa sig áfram!JÓLA OFURSKÁL
- Nokkrir frosnir bananar (ég set stundum frosna kúrbít bita á móti til að minnka sætu)
- 1-2 tsk. af blárri spirulínu
- dass af plöntumjólk (ég elska kókosmjólk)
- 2 msk. af jógúrti
- 1/2 tsk. af kanil (má sleppa)
- 1/2 tsk af engifer (má sleppa)
- 1/2 tsk. af múskat (má sleppa)

Tropic Organic Acaí Powder 70g
LÍFRÆNT VOTTUÐ FROSTÞURRKUÐ ACAÍ BER FRÁ AMAZON REGNSKÓGINUM
Þessi dökkfjólubláu ber sem eiga rætur sínar að rekja til Amazon regnskógarins hafa náð miklum vinsældum síðustu ár. Berin eru þekkt fyrir háan andoxunarstuðul en acaí ber eru talin búa yfir 3x meira magni af andoxunarefnum en til dæmis bláber. Duftið er fíngert og hentar vel í þeyting, chia graut eða jógúrtina fyrir aukin vítamín og steinefni. Það sem er í uppáhaldi hjá Tropic teyminu eru acaí skálar.UPPSKRIFT AF ACAÍ SKÁL
1 bolli af blönduðum frosnum berjum 30 ml. plöntuprótein (valkvæmt) 1-2 dl. af plöntumjólk 2 tsk. Tropic acaí duft 1 frosinn banani Öllu er blandað vel saman í blender eða matvinnsluvél. Þar sem mikið er frosið og áferðin verður ískennd að þá þarf blenderinn eða matvinnsluvélin að vera svolítið öflug. Stundum þarf að bæta við meiri vökva eða stoppa og hræra og byrja aftur, til að ná að blanda öllu almennilega saman Fullkomið "toppings" → fersk jarðaber, bananabitar, fersk bláber, hnetusmjör eða möndlusmjör, hempfræ, granóla og kakónibburAÐRIR SÖLUSTAÐIR:
FJARÐARKAUP • Hólshraun 1b, 220 Hafnarfirði KRÓNAN • Skeifunni, Lindum, Flatahrauni, Granda, Bíldshöfða, Mosfellsbæ, Selfossi, FITJUM og Akureyri HAGKAUP • Garðabæ, Akureyri, Skeifunni, Smáralind, Spöng og KringluCleansing Face Milk with Oat Powder 50ml
Hversdags andlitshreinsir með aloe vera og fíngerðu dufti úr höfrum sem róar húðina og skilur hana eftir hreina og endurnærða.
Hreinsimjólkin er mild og hefur þann eiginleika að geta bætt húðina og endurheimt rakahindrun hennar þökk sé höfrunum en þeir eru aukaafurð úr drykkja- og matvælaframleiðslu.
Formúlan er fíngerð og kremkennd og veitir húðinni virkilega góðan raka. Mjólkin hentar öllum húðtýpum og það er nánast öruggt að húðin verður silkimjúk eftir notkun!
„This is an immediate fave of mine! It’s smooth and silky to apply, it effectively removes makeup and smells lovely. Only one or two pumps is needed so lasts a while. Doesn’t leave skin feeling tight and is suitable for sensitive skin!“
Húðfræðingar hafa samþykkt þessa vöru fyrir viðkvæma húð sem og að þessa vöru má nota á börn.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
EkóHúsið Síðumúla 11
Organic Matcha Powder 70g
ORKUGJAFI ÚR NÁTTÚRUNNI, HÁGÆÐA JAPANSKT MATCHA FYRIR HREINA ORKU OG EINBEITINGU.
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% náttúrulega og lífrænt vottaða matcha grænte duft. Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te. Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit. MATCHA PINA COLADA • 1 banani • 1 bolli af frosnum anans • 1 tsk. lífrænt matcha • Ríkuleg lúka af spínati • 1 dl. kókosmjólk í dós (þykki hlutinn) • 25 ml. af vanillupróteini (valkvætt) • Dass af köldu vatniAÐRIR SÖLUSTAÐIR:
HAGKAUP • Garðabæ, Skeifunni, Kringlunni, Smáralind, Spöng, Eiðistorg og Akureyri KRÓNAN• Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni, Fitjum og Akureyri NETTÓ • Granda, Mjódd, Krossmóa og Glerártorgi FJARÐARKAUP • Hólshraun 1b, 220 Hafnarfirðir







