Svitalyktareyðir með Lavander og Sítrónugrasi
Space Cat Svitalyktareyðir
- Byltingarkenndur og náttúrulegur svitalyktareyðir með góðgerlum
- Styðja við góðar bakteríur og stjórna þeim sem lykta illa
- Hentar frábærlega fyrir alla (viðkvæma líka)
- Hentar fullorðnum sem og unglingum
- Ilmar af ferskri vanillu og myntu
- Án: Bicorbonate of soda (sóda), áls, alkohóls, petrolium vara og parabena
Gua Sha
Gua Sha frá UpCircle er hannað til að minnka spennu í andlitsvöðva og draga úr bólgum.
"Gua Sha" er aldagömul kínversk hefð sem hefur verið notuð í lækningaskyni þar sem mjúkur steinn er nuddaður með húðinni til að minnka spennu.
Einstaka lögun steinsins gerir þér kleift að móta andlitið ásamt því að hjálpa til við sogæðarennsli sem getur dregið úr þrota og örva blóðflæði fyrir heilbrigðan ljóma í andliti.
Þú getur svolítið stjórnað ákafanum á nuddinu, allt frá léttum strokum til ögn dýpri þrýstings. Þú getur einnig notað brúnina á steininum til að skafa varlega húðina sem er talið geta hjálpað endurnýjunarferli húðfrumna.
Bónus ráð: notaðu andlitsserumið frá UpCircle sem nuddolíu!
“With the cost of living increasing, indulging in self-care is more important than ever for our mental health. One of the best things about using a gua sha stone or eye roller to massage yourself is that you can easily reap the benefits without leaving your own home. It’s a pleasurable and short addition to your established skincare routine. There’s nothing complicated about it and you can do a facial massage yourself, saving lots of money compared with having a facial at a salon". - Anna Brightman, co founder UpCircle Beauty
“With the cost of living increasing, indulging in self-care is more important than ever for our mental health. One of the best things about using a gua sha stone or eye roller to massage yourself is that you can easily reap the benefits without leaving your own home. It’s a pleasurable and short addition to your established skincare routine. There’s nothing complicated about it and you can do a facial massage yourself, saving lots of money compared with having a facial at a salon". - Anna Brightman, co founder UpCircle Beauty
Augnrúlla
"Using this is my favourite new selfcare ritual, I find it so relaxing!"
Augnrúlla sem hjálpar þér að fríska upp á, endurnæra og róa svæðið undir augunum. Þú einfaldlega nuddar varlega með augnkremi eða serumi.
Með notkun augnrúllu hafa margir upplifað minni andlitsspennu, betri húðáferð og aukið blóðflæði í kringum augun sem hefur haft bjartan ljóma í för með sér!
Bónus: geymdu augnrúlluna í kæli fyrir notkun!
SPF 25 Steinefna Sólarvörn
Þessi árangursríka steinefna sólarvörn veitir húðinni nauðsynlega vörn gegn ótímabærri öldrun af völdum sólarinnar.
- 100% vegan, án ofbeldis, plastlaus & endurvinnanleg!
- Inniheldur A & E vítamín sem getur örvað kollagen framleiðslu líkamanns
Collagen Booster
Collagen Booster frá OrangeFit inniheldur sérstaka samsetningu af hýalúrón, amínósýrum, B vítamíni, C vítamíni og sink.
Varan er 100% plöntumiðuð og náttúruleg, hentar því þeim sem fylgja plöntumiðuðu mataræði og gera strangar gæðakröfur.
Þú setur einfaldlega eina skeið í vatn, safa, þeyting eða hvað sem hugurinn girnist.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Mini Skeiðar
Mini andlitsserum með kaffiolíu
Lífrænt og margverðlauna andlitsserum sem nærir húðina og hentar öllum húðtýpum!
Serumið inniheldur kaffiolíu og býr yfir vægum en unaðslegum náttúrulegum ilm af kaffi sem og jojoba-, sea buckthorn og rosehip olíum.
Notaðu serumið á morgnanna eða á kvöldin til að örva kollagen framleiðslu og viðhalda þéttleika húðarinnar.



- Samþykkt af húðlæknum
Hand + Líkamskrem með Bergamot
Mini rakakrem með argan skeljum
Þetta unaðslega og margverðlaunaða andlitskrem veitir húðinni góðan raka og nærir hana vel. Kremið hentar öllum húðtýpum en er alveg einstaklega gott fyrir þurra húð.
Rakakremið inniheldur fínmalað púður úr argan skeljum sem er ríkt af e vítamíni og andoxunarefnum. Kremið inniheldur einnig kakósmjör, aloe vera og blóðappelsínu sem er þekkt fyrir húðróandi áhrif.
Við mælum með því að þú berir kremið á hreina húð, tvisvar á dag fyrir bestan árangur!
Þessi vara er framleidd á sjálfbæran máta í UK.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
EkóHúsið Síðumúla 11
Star Cloud Svitalyktareyðir
Koffín húðtvenna
Nældu þér í vinsælustu vörurnar frá UpCircle á yfir 20% afslætti en við erum auðvitað að tala um andlitsserumið með kaffi- og rosehip olíu sem og augnkremið með hlyntré og kaffi.
Kemur saman í pakka og hentar því vel sem gjöf fyrir hana eða hann sem vill auka aðeins lífsgæðin!
Serumið er ríkt af C vítamíni og andoxunarefnum sem getur dregið úr blettamyndun og stuðlað að bjartara yfirbragði húðarinnar! Margir hafa einnig notað það sem hár eða skeggolíu. Jojoba olían mýkir hárið á meðan rosehip olían viðheldur heilbrigðu hári og minnkar ertingu. Þvílík fjárfesting!
Augnkremið hefur róandi áhrif og getur dregið úr bólgum í húðinni sem og dregið úr pokum. Augnkremið inniheldur hýalúrónsýru sem getur hjálpað til við að þétta og slétta húðina.
ÁFYLLING:
áfyllingar fyrir þessar vörur eru fáanlegar í EkóHúsið Síðumúla 11


