Þyngd: 200 gr. | 40 skammtar
Bragð: Smá sterkt en jarðbundið bragð
Skammtastærð: 1 tsk.
ALGENGAR SPURNINGARNAR
Q: Hvernig er best að nota Golden Mellow?
A: Okkur þykir best að fá okkur Golden Mellow bolla á kvöldinn þar sem er sett ein teskeið í flóaða plöntumjólk. Golden Mellow er einnig tilvalið í bragðmikinn mat eins og súpur og jafnvel til að krydda aðeins upp á þeytinga gerðina. Við kaup á þessari vöru er hægt að fá Golden Mellow e-bók sem inniheldur fróðleik og uppskriftir!
Q: Get ég notað Mellow Yellow yfir daginn? Eða bara á kvöldin?
A: Þú mátt nota Golden Mellow yfir daginn eða á kvöldin, hvort sem hentar betur. Við notum yfirleitt Golden Mellow á kvöldin til að slappa af eftir annasaman dag en við höfum einnig verið að nota það í hafragrautinn eða þeytinga (smoothies).
Q: Er Golden Mellow öruggt á meðgögnu?
A: við ráðleggjum ekki ófrískum konum að neyta Golden Mellow þar sem það hafa enn ekki verið gerðar rannsóknir sem sýna að ashwagandha sé öruggt á meðgöngu.
Gæðaábyrgð
Öll hráefni eru vottuð sem lífræn, án GMO, án glýfosat og glútenlaus. Í blöndunni eru engir sætugjafar eins og t.d. stevia, bragðefni, fylliefni, rotvarnarefni né önnur aukaefni. Blandan er að sjálfsögðu 100% vegan og cruelty-free.
Öll hráefnin eru náttúrulega þurrkuð til að varðveita næringarefnin og eru prófuð á rannsóknarstofu þriðja aðila til að tryggja að þau séu í hæsta gæðaflokki.
Your Super leggja áherslu á að þú vitir hvaðan þín fæða kemur. Þess vegna er Your Super 100% gagnsæ birgðakeðja sem fær öll sín hráefni beint frá ræktanda og reyna undir öllum kringumstæðum að hafa jákvæð áhrif.
ATHUGIÐ: Þessi vara flokkast sem fæðubótarefni og er ráðlagður dagskammtur ein teskeið eða 5 gr. Ekki nota meira en ráðlagt er. Fæðubótarefni getur ekki komið í veg fyrir fjölbreytta fæðu og heilbrigðan lífstíl. Ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að velja fæðubótarefni í samráði við þinn lækni.