Pink Pitaya duft
Blá Spirulína
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja 1 tsk. af duftinu í smoothie, kaffidrykk, pönnuköku deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit.

Matcha duft
Rauðrófuduft
✓ Einungis rauðrófur frostþurrkaðar
✓ Engin aukaefni né fyllefni viðbætt
✓ Gefur fallegan rauðan lit án þess að allt eldhúsið verði rautt
✓ Fullkomið í jógúrt, smoothie, bakstur og bara nefndu það!

Between* you and me, nothing beets* this all-natural colour straight from red little beeties.
Not a fan? JUST BEET* IT!!!
Activated Charcoal duft
Purple Sweet Potato Duft
Black Carrot Duft
Butterfly Pea duft
Butterfly Pea hefur verið drukkið aðallega í Suðaustur-Asíu í aldaraðir en loksins fundið sína leið til annara heimshluta. Butterfly Pea duftið býr yfir fallegum bláum lit sem er skemmtilegt að nota í ýmsa matargerð en í snertingu við sítrus verður duftið fjólublátt. Þessi heillandi eiginleiki hefur gert duftið vinsælt á meðal barþjóna, bakara og matreiðslumanna víðs vegar í heiminum.
Butterfly Pea er hægt að bæta auðveldlega í mataræðið með því að blanda því í ofurskálar, smoothie, jógúrt, límonaði eða sem te eins og er algengast!

Hafmeyjuform
Curcumin
Rawnice Prufupakki
Rósgyllt Skeið
Falleg rósagyllt skeið sem tekur ofurskála upplifunina á næsta plan!
SMÁATRIÐIN
Efni: Brass
Lend: 20 cm / 7.8"
Þyngd: 65g / 2.3 Oz
MEÐHöNDLUN:
Best er að vaska upp skeiðina og pólera í kjölfarið til að forðast vatnsbletti og mælum ekki með því að láta hana liggja í bleyti yfir nóttu til að eyðileggja ekki áferð.