Sýna 49–54 af 54 niðurstöður

Organic Matcha 1000 gr.

kr.22.942
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% hreina og lífrænt vottaða matcha. Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te. Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í  smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit.  

Conditioner Crème with Rosemary Oil + Vitamin E

kr.3.307

HÁRNÆRINGIN FRÁ UPCIRCLE PARAST FULLKOMLEGA VIÐ SJAMPÓIÐ FRÁ ÞEIM OG VEITIR ÞÍNU HÁRI DJÚPA NÆRINGU MEÐ HÁGÆÐA HRÁEFNUM

Þessi hárnæring inniheldur náttúruleg hágæða hráefni á borð við kókosolíu, bambus þykkni og vax úr appelsínuberki sem verndar og varðveitir næringuna í hárinu. Útkoman er silkimjúkt og heilbrigt hár, sem við viljum jú flest! Appelsínubörkurinn sem notaður er í þessa hárnæringu er aukaafurð úr appelsínusafa framleiðslu. Vax úr appelsínuberki inniheldur "botanical lipids" sem virkar eins og hálfgert mýkingarefni og mýkir hárið og veitir því raka. Vaxið er einnig ríkt af C-vítamíni og getur bætt styrkleikann í hárinu sem getur minnkað líkur á að endar slitni. Hárnæringin hentar öllum hártýpum, þar á meðal afro, krulluðu, lituðu, olíukenndu og þurru hári.

White Coconut Bar 50g

kr.417

HANDGERT SÚKKULAÐISTYKKI SEM BRAGÐAST EINS OG BOUNTY NEMA BARA BETRA 😋

Fyllingin er dúnmjúk með kókos og toffee. Fullkomið fyrir kósýkvöldið eða með kaffinu! Allt súkkulaði frá Vegan Delights er án pálmolíu og 100% vegan. Þau nota líka alltaf cocoa sem er framleitt á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi 💛

White Vegickers 60g

kr.417

HANDGERT HVÍTSÚKKULAÐI SN*CKERS - NEMA BARA SVO MIKLU MIKLU BETRA 😋

Fyllingin er dúnmjúk & crunchy með karamellu og jarðhnetum. Fullkomið fyrir kósýkvöldið eða með kaffinu! Allt súkkulaði frá Vegan Delights er án pálmolíu og 100% vegan. Þau nota líka alltaf cocoa sem er framleitt á ábyrgan hátt með sjálfbærni að leiðarljósi 💛

Eau De Parfum Santelle

kr.8.492

SANTELLE ER FÁGAÐUR ILMUR SEM BÝR YFIR MÝKT OG HLÝLEIKA. AF REYNSLUNNI FÆR ÞESSI ILMUR FÆR FÓLK Í KRINGUM ÞIG TIL AÐ SPYRJA ÚT Í HANN 🤍

Top Notes Zesty and piquant black pepper with the delicate sweetness of pear and cassis. Heart Notes A rich heart of creamy sandalwood, made luminous with pink pepper and peony. Base Notes Soft and woody Atlas cedarwood with the caramel warmth of immortelle. We've upcycled... Clove Leaf - Spicy, woody and aromatic clove leaf essential oil is sourced from the Molucca islands of Indonesia. The buds of the tree are used for the food and fragrance industries, whereas leaves and stems are left behind. The salvaged leaves are distilled into this opulent oil that brings a complex and smoky depth to Santelle. Orange Peel - Sweet and uplifting, with the characteristic freshness of peeling an orange. Produced in South American countries for the juice and food industries, the orange essential oil is cold-pressed from peels that would typically be discarded. Orange weaves into the scent confidently, elevating it with a squeeze of zesty vibrance. SANTELLE er 100% án phthalates & parabena.

Eau De Parfum Flaura

kr.8.492

FLAURA ILMURINN UMLYKUR ÞIG MEÐ BLÓMKENNDUM FERSKLEIKA & SKAPAR UPPLÍFGANDI JÁKVÆÐA ORKU 💐

Top Notes Fresh, sparkling and uplifting bergamot with the juicy sweetness of blackcurrant. Heart Notes A floral aura from honeyed petals of orange blossom, green jasmine sambac and peachy tuberose. Base Notes A radiant base of Virginia cedarwood, velvety vanilla pods and warm fluffy musks. We've upcycled... Jasmine Sambac Green, floral, bright and blooming, jasmine sambac is grown in Tamil Nadu for use in bridal and ceremonial wear. Blossoms of these sacred flowers that remain unsold from markets are rescued and transformed into floral absolute for use in perfumery. It brings warm, blossoming sensuality to Flaura. Cinnamon Bark Spicy and peppery with a blush of vanilla, Sri Lankan cinnamon is heralded as the finest in the world. Sun-warmed cinnamon bark curls into quills on drying, but less uniform rolls are left behind. The spice market’s loss is our gain as these imperfect quills are distilled into a sweet, woody oil that exudes sophistication and elegance. FLAURA er 100% án phthalates & parabena.