- ATHUGIÐ: ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að bæta inn nýjungum við mataræðið í samráði við lækni.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Mr. Joy í Dalbrekku í Kópavogi en þar er hægt að fá Moon Balance í djúsa, þeytinga & latte!