Rawnice Prufupakki
kr.9.990
LITRÍKI OG SKEMMTILEGI PRUFUPAKKINN FRÁ RAWNICE ER ÓMISSANDI Í ELDAMENNSKUNA & BAKSTURINN!
RAWNICE PAKKINN INNIHELDUR:
PINK – Pink Pitaya Powder 20g
BLUE – Blue Spirulina Powder 10g
INDIGO – Butterfly Pea Powder 20g
BLACK – Activated Charcoal 10g
GREEN – Matcha Powder 20g
YELLOW – Curcumin Powder 10g
Þú færð 25 vildarpunkta fyrir að deila þessari vöru
Á lager (hægt að leggja inn biðpöntun)
Vörunúmer:
RAWSK
Flokkar: ALLAR VÖRUR, GJAFAVARA, HEILSUVÖRUR, OFURFÆÐI, RAWNICE
Aðrar spennandi vörur
Skinny Protein 400 gr.
kr.5.990
INNIHALDSEFNI: Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)
Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.
Hreinsibursti fyrir rör
Kókoshnetuskál
kr.1.490
- Framleidd af náttúrunni, handverkuð úr ekta kókoshnetu.
- Hver og ein skál með sína eigin lögun og lit
- Pússuð og borin með kókosolíu
- Best er að handþvo skálarnar
- Einstaklega falleg gjafavara
- Parast vel við barbados skeið
Cancún Caress Hárnæringarstykki
kr.1.990
Cancún Caress hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Cancún Caress hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og fær mildan keim af kókos og límónu
Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.




Mjúkir Bamburstar
Mumbai Mood Hárnæringarstykki
kr.1.990
Mumbai Mood hárnæringarstykkið okkar parast fullkomlega við Mumbai Mood hársápustykkið en hárið verður silkimjúkt og ekki skemmir mangó og ananas keimurinn sem minnir helst á kvöldstund á suðrænni strönd!
Hárnæringarstykkið er auðvitað vegan og siðferðislegt (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlaust, án pálmolíu, án paraben & án SLS! Hárnæringarstykkin eru handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.




Bambus Rör
Mumbai Mood Combo
ÖRLÍTIÐ BREYTT & BÆTT FORMÚLA!
Mumbai Mood hársápustykkið og hárnæringin vinna fullkomlega saman við að gera hárið þitt sem líflegast, heilbrigðast og að auki silkimjúkt. Stykkin búa yfir yndislegum ananas og mangó ilm sem fær mann til að hlakka til næsta hárþvottar ?
Stykkin eru auðvitað vegan og siðferðisleg (cruelty-free) ásamt því að vera 100% plastlausar, pálmolíulausar, án SLS og án paraben. Stykkin eru einnig handgerð í USA.
Passið endilega að hafa hársápustykkið liggjandi þar sem næst að leka af því svo það þorni á milli skipta. Í stöðugri bleytu á það í hættu á að einfaldlega skemmast. Við mælum með því að nota sápudiska.



