- ATHUGIÐ: ef þú ert barnshafandi eða með barn á brjósti er best að bæta inn nýjungum við mataræðið í samráði við lækni.
Moon Balance
INNIHALDSEFNI: Baobab*, Hibiscus*, Shatavari*, Amla*, Rauðrófa* og Maca* (*lífrænt)
Moon Balance var hannað fyrir konur af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna. Þrátt fyrir að hafa verið hannað fyrir femme cycle, að þá er þessi blanda líka frábær fyrir karlmenn!
Ayurveda jurtir og aðlögunarefni einkenna þessa ofurblöndu sem getur gert kroppnum svo mikið gott. Prófaðu að setja 1-2 tsk. í vatn, plöntumjólk, smoothie eða hvað sem þig girnist fyrir næringarefni og ávinninga.
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með Moon Balance fróðleik og uppskriftum!



Pink Pitaya duft
Bleikur drekaávöxtur er suðrænn ávöxtur sem er næringarríkur og getur veitt kroppnum heilsufarslega ávinninga. Það sem flestir eru þó hrifnastir af er liturinn!
✓ Engin aukaefni né neinum óþarfa viðbætt
✓ Einungis 100% náttúrulegt duft úr bleikum drekaávexti
✓ Gefur fallegan bleikan lit sem hægt er að nota í bakstur eða matargerð
✓ Hálf til 2 teskeiðar fyrir fallegan lit og aukin næringarefni
✓ Við seljum Pink Pitaya duft einnig í 500 gr. pokum!
Hvað með að gera einhyrninga latte sjá hér eða þú getur jafnvel gert bleikar bollakökur sem kæmu til með að slá í gegn í næstu veislu eins og sjá má hér.

AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlu




Golden Mellow 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Túrmerik*, Ashwagandha*, Engifer*, Kanill*, Lucuma* og Pipar* (*lífrænt)
Golden Mellow er fullkomið fyrir dýrindis túrmerik bolla sem inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni. Þú setur einfaldlega 1. tsk. í heita eða kalda (plöntu)mjólk og síðan er sætugjafi valkvæmur. Þú getur einnig sett Golden Mellow í jógúrt, graut, þeyting eða í vatn.
FRÆÐIN: Ashwagandha (Withania Somnifera) er talin ein af mikilvægustu jurtunum í Ayurveda (the traditional system of medicine in India) en hún hlýtur þann titil fyrir að vera kennd við slökun og svefngæði. Somnifera þýðir einmitt á latnesku "sleep-inducing".
Virka efnið í túrmerik (curcumin) og virka efnið í svörtum pipar (piperine) er talið geta aukið upptöku andoxunarefna í líkamanum en þau lífrænu hráefni sem eru í Golden Mellow eru einmitt rík af andoxunarefnum!
Við kaup á þessari vöru færðu niðurhalanlega e-bók með fróðleik og uppskriftum.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu
Vegan Búðin Faxafeni 14

- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Gut Feeling 150 gr.
- Sellerí*, jarðskokka*, sítróna*, epli*, lemon balm* og engifer* (*lífrænt)
- Settu 2 tsk. af Gut Feeling í kalt vatn fyrir snögglegan sellerí safa
- Tvær teskeiðar af Gut Feeling innihalda 4 gr. af trefjum
- Inniheldur náttúruleg meltingarensím og inúlín trefja
- Varan er hönnuð af reyndum næringarfræðingum
- Inniheldur 30 skammta sem gerir 169 kr. per skammtur
- Til að fá fleiri ráð til að bæta meltinguna mælum við með þessari grein


Magic Mushroom 150 gr.
INNIHALDSEFNI: Cacao*, Chaga*, Ashwagandha*, Reishi*, Lucuma* og Kanill* (*lífrænt)
Magic Mushroom eða streitubaninn eins og við köllum hann, inniheldur ayurveda jurtir og aðlögunarefni sem geta hjálpað kroppnum að tækla streitu. Gerðu þér einn verðskuldaðan sveppakakó bolla eftir annasaman dag og slakaðu á, þú átt það skilið!
- Ashwagandha þýðir síðan á latnesku "sleep-inducing" og hefur verið kennt við bætt svefngæði.
- ATH. ef þú ert ófrísk er best að neyta vörunnar í samráði við lækni.


Blá Spirulína
✓ Einungis 100% náttúruleg blá spirulína! Engin aukaefni viðbætt.
✓ Duftið er laust við allt vont spirulínu bragð. Sem betur fer!
Blá Spirulína (Phycocyanin) er unnin úr vel þekkta þörungnum spirulínu og það er nóg að setja hálfa til 1 tsk. af duftinu í þeyting, jógúrt, drykk, deigið eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan lit og aukin næringarefni.
Við mælum til dæmis með því að gera bláa ofurskál sjá hér.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni
Vegan Búðin Faxafeni 14





Meltingartvennan
MELTINGARTVENNAN inniheldur Gut Restore og Gut Feeling sem eru hágæða meltingarvörur og geta stuðlað að betri meltingu!
- Gut Restore inniheldur 5 milljarða góðgerla sem eru náttúrulega húðaðir og lifa af ferðalagið niður í þarmana. Lítil fyrirhöfn en þú setur aðeins 2 tsk. í kalt vatn á hverjum degi fyrir bestu virkni.
- Gut Feeling er frábær fljótlegur sellerí safi sem þú setur 2 tsk. af í vatn fyrir 4 grömm af trefjum og meltingarensím sem næra þessa tilteknu góðgerla.


Plant Collagen 120 gr.
INNIHALDSEFNI: Tocos*, Baunaprótein*, Tremella*, Vanilla*, Lucuma* og Aloe Vera* (*lífrænt)
Plant Collagen var hannað af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu virkni út frá samsetningu hráefna til að styðja við húðheilsu og kollagen framleiðslu líkamans.
Virkilega bragðgóð blanda sem einnig er hægt að nýta sem vanillu „creamer“ í drykki.
- Plant Collagen e-bók er niðurhalanleg eftir kaup með allskonar fróðleik og dýrindis uppskriftum!


Forever Beautiful 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Chia*, Acerola*, Acaí*, Bláber*, Maqui* og Maca* (*lífrænt)
Leyndarmálið á bak við góða húð? Réttu næringarefnin sem næra húðina að innanverðu! Ein teskeið af Forever Beautiful inniheldur handfylli af svokölluðum „fegrunarberjum“ sem eru rík af andoxunarefnum og öðrum vítamínum.

- Inniheldur ráðlagðan dagskammt af C vítamíni (103,47 mg. í 1 tsk/5 gr.)


Gut Restore 150 gr.
Gut Restore er hágæða meltingavara sem inniheldur 5 milljarða góðgerla frá plönturíkinu þú setur aðeins tvær teskeiðar í kalt vatn fyrir fljótlegan og suðrænan drykk fyrir þína fyrstu eða aðra máltíð dagsins!
- Innihladsefni: mangó*, gulrætur*, gerjað engifer*, ananas*, Lactobacillus acidophilus, Bifidobacerium lactis, Lactobacillus plantarum. (*lífrænt)
- Góðgerlarnir hafa náttúrulega húðun þannig þeir byrja ekki að vinna fyrr en þeir eru komnir í þarmaflóruna til að skila árangri á réttum stað.
- Þessi vara inniheldur náttúruleg meltingarensím
- Þyngd 150 gr. | Skammtastærð: 2 tsk. (30 skammtar í 150 gr.)
Energy Bomb 200 gr.
INNIHALDSEFNI: Acaí*, Guarana*, Lucuma*, Maca* og Banani* (*lífrænt)
Vertu óstöðvandi með þessum náttúrulega orkugjafa sem inniheldur 39 mg. af koffíni í hverjum skammti (5 gr.). Orkan sem þú færð er langvarandi í allt að 8 klst. og án koffínfalls!

- Energy Bomb er ríkt af andoxunarefnum (ORAC 16500 μmol TE)


Super Green 150 gr.
INNIHALDSEFNI: Hveitigras*, Bygggras*, Baobab*, Moringa*, Chlorella* og Spirulína* (*lífrænt)
8 af hverjum 10 borða ekki nægilega mikið af grænfæði, þess vegna hönnuðu Your Super þessa mögnuðu vöru.
Super Green auðveldar þér að efla inntöku á næringarríku grænfæði en þú setur einfaldlega eina teskeið í vatn, jógúrt, þeytinginn, safa eða hvað svo sem þig girnist fyrir aukin næringarefni og heilsufarslega ávinninga.
- Super Green inniheldur fjölbreytt magn vítamína og steinefna
- Super Green inniheldur einnig trefjar, prótein & andoxunarefni


Skinny Protein 400 gr.
INNIHALDSEFNI: Hemp Prótein*, Baunaprótein*, Spirulína*, Alfalfa* og Moringa* (*lífrænt)
Skinny Protein er 62% hágæða prótein sem er auðvelt til upptöku í líkamanum og 38% öflugar grænfæður sem innihalda mikilvæg vítamín og steinefni.
- Skinny Protein býr svo vel að innihalda allar nauðsynlegu amínósýrurnar.


Matcha duft
Ertu að leita leiða til að fá betri fókus og jafnari orku yfir daginn? Þá ráðleggjum við þér að prófa þetta 100% náttúrulega og hreina matcha duft frá Rawnice 🍵
Duftið er fínmalað úr japönskum grænte laufum og inniheldur ríkulegt magn andoxunarefna, vítamína og steinefna til að styðja við almenna heilsu. Matcha er þekkt fyrir að vera ríkt af andoxunarefnum en inniheldur u.þ.b. 3x meira magn af því en grænt te.
Duftið er án allra aukaefna og engum sætugjafa viðbætt. Þú notar einfaldlega 1 tsk. til að útbúa matcha latte eða te. Eins getur þú notað matcha í smoothie, baksturinn eða matargerð en duftið gefur fallegan daufan grænan lit.


MATCHA HEFUR VERIÐ TENGT VIÐ:
• AUKIÐ ORKUSTIG • BETRI FÓKUS & AFKÖST • ÞYNGDARSTJÓRNUN • STERKARA ÓNÆMISKERFI • HRAÐARI BRENNSLA • MINNI STREITA Á NÝRNAHETTUR AÐRIR SÖLUSTAÐIR: Krónan • Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.



Plant Protein 400 gr.
INNIHALDSEFNI: Baunaprótein* (Spánn), Rísprótein* (Spánn), Maca* (Perú), Lucuma* (Perú) og Banani* (Perú). *lífrænt vottað
Plant Protein er hreint auðmeltanlegt plöntuprótein sem inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og 9 gr. af próteini í hverjum skammti (15 gr.)
Þessi náttúrulegi próteingjafi getur hjálpað þér með próteininntöku dagsins ásamt því að næra kroppinn með mikilvægum vítamínum og steinefnum, þökk sé orkugefandi ofurfæðum.
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.


Power Matcha 150 gr.
INNIHALDSEFNI: Matcha*, Moringa*, Maca*, Hveitigras* & Bygggras* (*lífrænt)
Inniheldur 23 mg. af koffíni í hverjum skammti þökk sé matcha (1 tsk.)
- Blandan var hönnuð af reyndum næringarfræðingum til að tryggja bestu samsetningu út frá virkni hráefna.

Detox Pakkinn
ATHUGIÐ AÐ ÞESSI VARA ER UPPSELD EN FÁANLEG Í FORPÖNTUN OG AFGREIÐIST Í ENDA APRÍL
Ath. að ef pantað er vara í forpöntun að þá sendum við alla pöntunina á sama tíma.5 DAGA HREINSUNIN FRÁ YOUR SUPER ER EIN ÁRANGURSRÍKASTA HREINSUNIN Á MARKAÐI Í DAG!
Nú er þessi öfluga hreinsun CITRUS LAB TESTED eða klínískt vottuð en það má lesa nánar um vottunina og niðurstöður rannsóknarinnar HÉR. 5 daga detox planið var hannað af reyndum næringarfræðingum ásamt Kristel, meðeiganda Your Super en það einkennist af þremur plöntumiðuðum máltíðum yfir daginn. Grænn smoothie í morgunmat, plöntumiðuð máltíð í hádegismat og berja smoothie í kvöldmat. Þú mátt einnig gæla þér á detox samþykktu snarli inn á milli. 86% þeirra sem gáfu endurgjöf tilkynntu bætta heilsu og betri líðan eftir hreinsunina. Þú HREINlega verður að prófa!DETOX PAKKINN INNIHELDUR:
Skinny Protein 400 gr. Golden Mellow 200 gr. Super Green 200 gr. Forever Beautiful 200 gr. Gut Feeling 150 gr. Tvö 5 daga detox bæklinga (einnig niðurhalanlegt hér.) e-bók með dýrindis smoothie uppskrift Athugið að til þess að fylgja planinu eftir þarf einnig að gera matarinnkaup en hugmynd af innkaupalista fylgir detox planinu!Pink Latte Pakkinn
Moon Balance inniheldur meðal annars ayurveda jurtir og aðlögunarefni sem eru talin gera kroppnum gott, sérstaklega fyrir okkur konurnar! Plant Collagen inniheldur síðan hráefni á borð við aloe vera sem hafa verið kennd við húðheilsu.
Plant Collagen er bragðbesta varan frá Your Super að okkar mati en hún inniheldur vanillu frá Madagascar og er því fullkomið sem vanillu „creamer“ í hvaða drykk sem er.
INNIFALIÐ Í PAKKANUM ER:
- Moon Balance 200 gr. (hibiscus*, maca*, rauðrófu*, shatavari*, amla* & baobab*)
- Plant Collagen 120 gr. (tocos*, baunaprótein*, tremella*, lucuma*, vanilla* & aloe vera*)
- Niðurhalanleg e-bók með fróðleik og uppskriftir fyrir Plant Collagen og Moon Balance
UPPSKRIFT AF MOON MILK
- 1 tsk. Moon Balance
- 1 tsk. Plant Collagen
- 1 bolli plöntumjólk
- 1 tsk. hlynsýróp (valkvætt)
5 daga detox útprentað prógram
5 DAGA DETOX PLANIÐ FRÁ YOUR SUPER ER EITT ÁRANGURSRÍKASTA DETOX PRÓGRAMIÐ Á MARKAÐI Í DAG!
Ástæðan fyrir þessu er að fólk er í rauninni að koma djúphreinsunarferlinu sínu af stað með raunverulegri, hollri og hreinni fæðu án þess að vera svangur eða svöng allan tímann. Með því að borða hreint og næringaríkt og sleppa unnum óþarfa getur þú upplifað flóruna af heilsufarslegum ávinningum á borð við minni uppþembu, minni sykurlöngun, aukið orkustög og heilt yfir betri andleg og líkamleg líðan! Við hvetjum þig til að skoða e-bókina sem inniheldur 5 daga detox planið frá Your Super og ef þú vilt festa kaup í detox pakkanum þá er hann að finna hér.Activated Charcoal duft
Activated Charcoal duft er búið til úr bambus sem er hitaður við háan hita og í ferlinu er hleypt að súrefni. Niðurstaðan er fíngert svart duft sem getur dregið í sig og bundið niður skaðleg efni og annan óþarfa í líkamanum!
- Lengi verið notað fyrir náttúrulega hreinsun, t.d. eftir drykkju eða óhollan mat.
- 1 tsk. af Activated Charcoal í vatn með sítrónu- og engifersafa fyrir veglegt "pick me up"
- Virkar sem náttúrulegur svartur matarlitur í ofurskálar, bakstur og matargerð
- Margir hafa notað activated charcoal í DIY andlitsmaska og tannhvítun
- Hvað með að fara út fyrir þetta hefðbundna og gera svartar bollakökur eins og þessar hér.
- Það er síðan ákveðin tískubylgja í gangi þar sem fólk er mikið að baka svart brauð! Þú getur séð uppskrift af því til dæmis hér.
Choco Bar with Caramel 30 gr.
Þetta 100% vegan og lífræna súkkulaðistykki inniheldur karamellu fyllingu sem enginn súkkulaði unnandi má láta framhjá sér fara!
Þetta súkkulaði er handgert af ást hjá fjölskyldufyrirtæki í Tékklandi þar sem aðeins eru notuð hágæða hráefni á borð við hrátt perúskt cacao dauft og lífrænan kókospálmasykur.
Það sem einkennir hrátt súkkulaði er að það er matreitt undir 42°C til þess að varðveita næringarefnin sem eru til staðar.
Þú finnur engin óþarfa aukaefni í súkkulaðinu frá My Raw Joy þar sem þau leggja áherslu á heiðarleika og gæði

Möndlusmjör 200 gr.
LOKSINS virkjað, vegan og 100% lífrænt möndlusmjör úr einungis 3 hráefnum!
Þetta möndlusmjör býr yfir dúnmjúkri áferð og er virkilega bragðgott eitt og sér en einnig afar hentugt í allskonar uppskriftir sem og með epla bitum, sem topping eða í þeyting!

- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Rjómakennd áferð
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur


OrangeFit Jarðaberjaprótein – 25 gr.
VIÐ EIGUM ÞVÍ MIÐUR BARA 25 GR. EINS OG ER EN 750 GR. PAKKNINGAR ERU VÆNTANLEGAR.
Virkilega bragðgott jarðaberjaprótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,4 gr.
Kolvetni: 0,8 gr.
Fita: 2,2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Vanillu og Karamellu Prótein 500 gr.
BRAGÐGOTT VEGAN PRÓTEIN ÁN GERVISÆTU MEÐ DÁSAMLEGU VANILLU- OG KARAMELLU BRAGÐI
Þetta prótein er ekki einungis 100% vegan og bragðgott, heldur einnig ketóvænt, án GMO, glútenlaust og án soja. Próteinið er framleitt í Svíþjóð og inniheldur meðal annars: Rís- og baunaprótein: sem er öflugur og auðmeltanlegur próteingjafi. Inulin trefja: til að næra góðu bakteríurnar í þarmaflórunni Meltingarensín: til að auka upptöku næringarefna í líkamanum CocoMineral®, avókadó olíu og hörfræ olíu.
Your Super Pakkinn
PAKKINN INNIHELDUR:
- Plant Protein 400 gr.
- Plant Collagen 120 gr.
- Gut Feeling 150 gr.
- Power Matcha 150 gr
- Golden Mellow 200 gr.
- Energy Bomb 200 gr.
- Super Green 150 gr.
- Forever Beautiful 200 gr.
- Magic Mushroom 150 gr.
- 5-Day Detox sem inniheldur detox plan og uppskriftir (E-bók og prentuð)
- Your Superfoods Recipes sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók
- Fit Food Guide sem inniheldur yfir 20 uppskriftir (E-bók)
- Mellow Yellow cookbook sem inniheldur yfir 35 uppskriftir (E-bók)

Choco Bar with Nougat 30 gr.
Þetta 100% vegan og lífræna súkkulaðistykki inniheldur núggat fyllingu sem enginn súkkulaði unnandi má láta framhjá sér fara!
Þetta súkkulaði er handgert af ást hjá fjölskyldufyrirtæki í Tékklandi þar sem aðeins eru notuð hágæða hráefni á borð við hrátt perúskt cacao dauft og lífrænan kókospálmasykur.
Það sem einkennir hrátt súkkulaði er að það er matreitt undir 42°C til þess að varðveita næringarefnin sem eru til staðar.
Þú finnur engin óþarfa aukaefni í súkkulaðinu frá My Raw Joy þar sem þau leggja áherslu á heiðarleika og gæði

Curcumin 50 gr.
100% HREINT KÚRKÚMÍN DUFT SEM ER VIRKA EFNIÐ Í TÚRMERIK 💛
Þetta krydd hefur verið notað í ayurveda og aðrar náttúrulækningar í þúsundir ára. Kúrkúmín hefur sterka andoxunareiginleika sem getur haft jákvæð áhrif á ónæmiskerfið. Kryddið er þekkt fyrir að geta dregið úr krónískum bólgum í líkamanum sem er mikilvægt til að vinna gegn krónískum sjúkdómum. Eins hefur kúrkúmín hjálpað mörgum sem eru að glíma við liðagigt með því að draga úr verkjum og stífleika í liðunum. Heilsufarslegur ávinningur kúrkúmín má einnig tengja við heilaheilsu, sjónheilsu og nýrnaheilsu. Athugið að eitt og sér getur líkaminn átt erfitt með upptöku á kúrkúmín en ef þú setur smá svartan pipar á móti, þá eykur það upptökuna og ávinning sömuleiðis ✨ÞÚ SETUR EINFALDLEGA 1 TSK. Í FLÓAÐA MJÓLK, HOLLAN SMOOTHIE, BAKSTURINN, GRAUTINN, JÓGÚRTIÐ EÐA HVAÐ SEM ER.
DUFTIÐ GEFUR FALLEGAN GULAN LIT OG GETUR VIRKAÐ SEM NÁTTÚRULEGUR MATARLITUR.




Acaí duft 60 gr.
HREINT ACAÍ DUFT FRÁ AMAZON REGNSKÓGINUM
Settu hálfa til eina teskeið í þeytinginn, jógúrtið, ofurskálina eða hvað sem þig girnist fyrir fallegan fjólubláan lit þökk sé anthocyanins. Anthocyanins vinna sem andoxunarefni í líkamanum og gera kroppnum ýmislegt gott!
Nafnið á þessum berjum er jafnvel erfiðara að bera fram en GiF. (Er það JIFF eða G.I.F??!!)
Hér er smá kennsla þess nefnis:

PS. Ýttu hér til að hlusta!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Spöng, Smáralind, Eiðistorg og Kringlu.
Vegan Búðin Faxafeni 14
Súkkulaðihúðaðar Möndlur 50 gr.
Hollar og góðar súkkulaðihúðaðar virkjaðar möndlur sem frábært "guilt-free" snarl yfir daginn!

- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur


OrangeFit Banana Prótein – 25 gr.
Virkilega bragðgott banana prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,9 gr.
Kolvetni: 1,8 gr.
Fita: 2 gr.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
OrangeFit Súkkulaðiprótein
Virkilega bragðgott súkkulaði prótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 19,5 gr.
Kolvetni: 0,8 gr.
Fita: 2,2 gr.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup • Skeifunni, Garðabæ, Smáralind og Kringlunni.
Vegan Búðin • Faxafeni 14
--
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Góðgerlar 60 hylki
Þessir vegan góðgerlar (já, hylkin eru líka vegan!), innihalda 13 tegundir góðgerla og DigeZyme® meltingarensím! Við mælum með því að þú takir 1 til 2 hylki á dag. Ráðlagt er að taka hylkin á tóman maga. Til dæmis þegar þú vaknar og rétt áður en þú ferð að sofa!
Það er hlutverk góðra baktería í þörmunum að sjá til þess að meltingin haldist í lagi. Þarmaflóran getur stýrt fæðuinntökunni þinni og um 70% af ónæmiskerfinu er hýst í þörmunum. Þetta undirstrikar mikilvægi þess að hlúa að þessari starfstöð líkamanns til að viðhalda góðri líkamlegri og andlegri heilsu.
Til þess að hlúa enn betur að þörmunum og meltingarstarfseminni skiptir miklu máli að sofa vel, borða hreina og holla fæðu, slaka á, stunda líkamsrækt og innbyrða ráðlagðan dagskammt af góðgerlum. Góðgerla finnur þú til dæmis í (soja) jógúrti, súrkáli, súrum gúrkum, miso og tempeh.
--
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
OrangeFit Vanilluprótein
Virkilega bragðgott vanilluprótein sem inniheldur auðmeltanlegan próteingjafa eða baunaprótein. Þú ættir því ekki að upplifa uppþembu eins og gerist stundum með mysu- og sojaprótein. Ef þú vilt fyrst prófa, þá seljum við þetta prótein í 25 gr. pokum sem samsvarar einum skammti
Próteinið inniheldur allar nauðsynlegu amínósýrurnar og er glútenlaust, 100% vegan og án gervisætu.
Í HVERJUM SKAMMTI:
Kaloríur: 99
Prótein: 20 gr.
Kolvetni: 1,4 gr.
Fita: 2 gr.
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Hagkaup • Skeifunni, Garðabæ, Smáralind og Kringlunni.
Vegan Búðin • Faxafeni 14
--
Bætiefni koma ekki í staðinn fyrir fjölbreytta fæðu. Ekki neyta meira en ráðlagður daglegur neysluskammtur segir til um án ráðlegginga frá lækni. Ófrískar konur, konur með börn á brjósti og þeir sem eru að taka lyf ættu einnig að ráðfæra sig við lækni varðandi inntöku bætiefna. Geymist þar sem börn ná ekki til.
Kasjúhnetusmjör 200 gr.
Dýrindis kasjúhnetusmjör sem er 100% lífrænt og inniheldur aðeins virkjaðar hnetur!
Þetta kasjúhnetusmjör býr yfir dúnmjúkri áferð og er virkilega bragðgott eitt og sér en einnig afar hentugt í allskonar uppskriftir sem og í þeyting og sem topping!

- 100% plöntumiðað
- Lífrænt vottað
- Rjómakennd áferð
- Handgert í Tékklandi
- Hráfæði (unnið undir 42° C)
- Án pálmolíu og án hertar fitu
- Inniheldur engann unninn sykur


Choco Bar með Piparmyntu 30 gr.
Þetta 100% vegan og lífræna súkkulaðistykki inniheldur piparmyntu fyllingu sem enginn súkkulaði unnandi má láta framhjá sér fara!
Súkkulaðið er handgert af ást hjá fjölskyldufyrirtæki í Tékklandi þar sem aðeins eru notuð hágæða hráefni á borð við hrátt perúskt cacao dauft og lífrænan kókospálmasykur.
Það sem einkennir hrátt súkkulaði er að það er matreitt undir 42°C til þess að varðveita næringarefnin sem eru til staðar.
Þú finnur engin óþarfa aukaefni í súkkulaðinu frá My Raw Joy þar sem þau leggja áherslu á heiðarleika og gæði

Butterfly Pea duft
Butterfly Pea Tea eða fiðrildablómate hefur aðallega verið notað í Suðaustur-Asíu í aldaraðir en loksins fundið sína leið til annara heimshluta.
Fiðrildablómaduftið býr yfir fallegum bláum lit sem er skemmtilegt að nota í ýmsa matargerð en í snertingu við sítrus verður duftið fjólublátt. Þessi heillandi eiginleiki hefur gert duftið vinsælt á meðal barþjóna, bakara og matreiðslumanna víðs vegar í heiminum.
Butterfly Pea er hægt að bæta auðveldlega í mataræðið með því að blanda því í ofurskálar, smoothie, jógúrt, límonaði eða sem te eins og er algengast!
AÐRIR SÖLUSTAÐIR:
Krónan: Lindum, Flatahrauni, Granda, Mosfellsbæ, Bíldshöfða, Selfossi, Skeifunni og Akureyri.
Hagkaup: Skeifunni, Garðabæ, Akureyri, Smáralind og Kringlunni
Vegan Búðin Faxafeni 14




